Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 78

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 78
421 sem deila skrám með sér í BitTorrent jafningjaneti eru að miðla efni, þó svo að í sumum tilfellum sé aðeins um hluta af skrám að ræða. Fyrir liggur að forráðamenn vefsíðna og leiðarþjóna í BitTorrent jafn- ingjaneti hafa tök á og tækifæri til að kanna hvaða efni er í dreifingu í netinu þó svo að skráarskiptin sjálf fari ekki í gegnum leiðarþjónana eða vefsíðuna. Ljóst er að til þess að nálgast skrár, þ.m.t. ólöglegar skrár í slíku jafningja- neti þarf þessar miðlægu upplýsingar sem liggja annars vegar á vefsíðum og hins vegar á leiðarþjóni. Krækjur á upplýsingaskjal um hvar ólöglegar tón- listar- eða kvikmyndaskrár séu aðgengilegar í BitTorrent jafningjaneti eru eðlisskyldar djúpkrækjum á ólöglegar tónlistarskrár, sbr. norskan hæstarétt- ardóm í Napster.no málinu svokallaða. Þar varð niðurstaðan að djúpkrækj- ur sem A setti á heimasíðu sína í tónlistarskrár sem höfðu verið settar á netið án samþykkis rétthafa fælu í sér hlutdeildarbrot í ólögmætri birtingu efnisins. A var dæmdur til að greiða rétthöfum skaðabætur.113 Telja verður að reglur í jafningjanetum sem hvetja menn til aukinnar virkni í að skiptast á skrám með þeirri vitneskju að í stórum mæli sé um ólöglegar skrár að ræða teljist hvatning til brota, sem er eitt að skilyrðum fyrir hlutdeildarábyrgð. Eins og að framan greinir þá hafa forráðamenn BitTorrent vefsíðna og leið- arþjóna möguleika á að kanna og koma í veg fyrir höfundaréttarbrot sem fram fara í jafningjanetum. Þeir geta ekki skýlt sér bak við að vita ekki um brot eða almennar yfirlýsingar um að þeir taki ekki ábyrgð á brotum not- enda jafningjanetanna með vísan til viðvörunar á vefsíðu um að ekki megi dreifa höfundaréttarvörðu efni á netinu án heimildar ef fyrir liggur að sú viðvörun beri ekki árangur, sbr. ástralska Kazaa II málið. Þetta er staðfest í nýlegum dómum erlendis. Tveir aðilar hafa verið dæmdir í fangelsi nýlega (í september og október 2006) af bandarísk- um héraðsdómstólum fyrir þátt sinn í BitTorrent jafningjanetinu Elite.114 Finnskur héraðsdómur115 dæmdi nýlega 21 aðila sem tengdust og töldust vera umsjónarmenn BitTorrent jafningjanetsins Finreactor fyrir brot á höf- 113 Sjá dóm hæstaréttar Noregs frá 27. janúar 2005 (HR-2005-00133-A - Rt-2005-41), sjá umfjöllun um dóminn í NIR 3/2005, bls. 317-324. Sjá einnig umfjöllun um krækjur og hlutdeild í höfundaréttarbrotum í grein Udsen, H. og Schovsbo, J.: „Ophavsrettens missing link?“. NIR 1/2006, bls. 47-65. 114 U.S. Western District Court of Virginia, dags. 17. október 2006, sjá fréttatilkynningu dómstólsins sama dag, http://www.usdoj.gov/usao/vaw/press_releases/stanley_17oct2006.html. Fleiri voru ákærðir í sama máli og samkvæmt frétt á netgáttinni Findlaw þá var annar aðili sakfelldur á grundvelli játningar hjá U.S. District Court for the Western District of Pennsylv- ania, 12. september 2006, fyrir þátt sinn í jafningjanetinu sem „upphlaðari“ (e. uploder) efnis á jafningjanetið, umsýsluaðili (e. administrator) og stjórnandi (e. moderator), sjá http://news. findlaw.com/andrews/bf/wcc/20060927/20060927_mccausland.html. 115 Héraðsdómur Turku, þann 26. október 2006, no. 2908, Dno.: R 06/1185 (umfjöllun byggð á óopinberri enskri þýðingu dómsins).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.