Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 84

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 84
427 leidd hér á landi með lögum nr. 30/2002, sjá kafla V um takmörkun ábyrgðar milligönguaðila. Vert er að árétta að lögin taka ekki afstöðu til þess hvenær þjónustuaðilar rafrænnar þjónustu eða viðskipta teljast ábyrgir.147 Ef þjón- ustuveitandi uppfyllir ekki skilyrði laganna um takmörkun ábyrgðar gilda almennar reglur um hlutdeild. Lögin takmarka ábyrgð þess sem miðlar efni að uppfylltum ákveðnum skilyrðum en taka ekki til þess athæfis að senda ólöglegar upplýsingar eða efni.148 Líta má svo á að þeir sem starfrækja tengipunkta í jafningjanetum, eins og í Direct Connect netum, veiti aðgang að fjarskiptaneti149 eða teljist hýs- ingaraðilar150 samkvæmt lögum um rafræn viðskipti. Sama getur átt við um aðila sem halda utan um jafningjanet eins og Istorrent. Hins vegar verður við mat á því hvort reglur um takmörkun ábyrgðar eigi við að líta til þess hvort um samstarf við notendur jafningjanetsins af ásettu ráði geti verið að ræða sem kemur í veg fyrir slíka takmörkun á ábyrgð samkvæmt lögum um rafræn viðskipti eins og niðurstaðan var í norska Direct Connect málinu.151 4. LOKAORÐ Niðurstaða þessarar samantektar er að löggjöf á Íslandi um vernd verka sem dreift er á netinu í gegnum jafningjanet er sambærileg og hjá nágranna- þjóðum okkar. Líklegt er að niðurstaða í dómsmálum um ábyrgð notenda og forráðamanna slíkra jafningjaneta væri á sömu leið og í bandaríska Grokster málinu og ástralska Kazaa málinu, eins og ráða má af nýlegum norrænum dómum. Ef fyrir liggja sannanir um að starfrækt séu eða hafi ver- ið starfrækt jafningjanet þar sem meginhluti efnis sem skipst er á er varið af höfundarétti og er þar í umferð án heimildar rétthafa verða bæði notendur og forráðamenn slíkra jafningjaneta dæmdir ábyrgir fyrir slík brot. Þetta þýðir ekki að tækniframfarir varðandi dreifingu efnis á netinu skuli hindraðar því ljóst er að skráardeiliforrit og jafningjanet eru til margra hluta nytsamleg og eru komin til að vera. Lausnin felst ekki í að koma í veg fyr- ir notkun þeirra heldur að tryggja að þau séu ekki notuð til að brjóta á höfundarétti. Það má gera með því að rétthafar taki tæknina meira í sína þjónustu eins og hefur verið að gerast jafnt og þétt, t.d. þegar Kazaa jafn- ingjanetið varð „löglegt“ með samkomulagi forráðamanna þess og fulltrúa rétthafa tónlistar og kvikmynda.152 Aðalatriðið er að samkomulag náist milli ur vinnuveitanda til þátttöku í jafningjaneti, t.d. sem tengipunkt í DC++ jafningjaneti, þar sem skipst er á ólöglegum skrám, þá nýtur vinnuveitandinn ekki ábyrgðarleysis á grundvelli reglna laganna um takmörkun ábyrgðar milligönguaðila, þrátt fyrir að hann hafi ekki haft vitneskju um brotin. 147 Sjá frumvarpið til laga um rafræn viðskipti, athugasemdir um V. kafla. 148 Schlüter o.fl.: „Medvirken ...“, bls. 522. 149 Eins og talið var í norska Direct Connect málinu, Oslo tingrett, 27. maí 2005. 150 Sjá Schlüter o.fl.: „Medvirken...“, bls. 542. 151 Oslo tingrett, 27. maí 2005. 152 Sjá skýrslu IFPI, Piracy Report 2006, bls. 7.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.