Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 94

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Qupperneq 94
437 H 1994 2248. Ó átti fasteign í Danmörku, sem var mikið veðsett. Átti bankinn U m.a. veð- kröfu, sem stóð aftarlega í veðröð. Haustið 1987 var fasteignin til uppboðs- meðferðar vegna vanskila á áhvílandi veðskuldum og kom þá til tals milli Ó og íslenzks hlutafélags, A, sem bróðir hans veitti forstöðu, að A keypti fasteignina. Í október það ár var sent bréf af hálfu A, þar sem m.a. sagði: ,,Jeg underteg- nede bekræfter herved, at jeg køber ejendommen ... til en pris DKK 750.000,00 - som er overtagelse af prioriteter i henhold til aftale med Hr. Ó... .“ Með bréfi U frá í desember 1987 var óskað eftir því, að A gengi frá kaupum á eigninni með ákveðnum hætti. Þessu bréfi svaraði A ekki, en með bréfi í febrúar 1988 upplýsti félagið, að það hefði verið forsenda fyrir kaupunum, að heimilt hefði verið að skipta fasteigninni í tvær íbúðir, en þar sem ekki hefði fengizt leyfi til þess, hefði félagið ekki lengur áhuga á eigninni. Fasteignin var síðar seld nauðungarsölu og varð U fyrir verulegu tjóni, því veðhafar á undan honum leystu til sín eignina. Höfðaði U mál á hendur A til heimtu skaðabóta vegna tjóns síns og byggði á því, að A hefði skuldbundið sig til þess að kaupa fasteignina, en horfið frá því, án þess að til þess hefði verið heimild. Í dómi Hæstaréttar er tekið fram, að ósam- ræmi sé um skilmála kaupa í bréfum aðilja frá því í október og desember 1987 og ekki verði annað séð af þeim, en að tilhögun kaupa hafi ekki verið afráðin. Er jafnframt vísað til þess, að þótt A tali um það í bréfi sínu frá því í febrúar, að for- sendur hafi brostið fyrir kaupum, þá verði ekki séð, að tilboð það, sem A gerði í bréfinu í október 1987, hafi verið samþykkt þegar bréfið í febrúar var ritað. Var ekki talið, að U hefði sannað, að slíkt samþykki hefði komið síðar. Niðurstaðan var því sú, að ekki hefði komizt á kaupsamningur og var A sýknað af kröfum U í málinu. Loks má nefna: H 1997 2227. K eignaðist óræktaða landspildu úr landi Munaðarness með afsali 8. maí 1974. Á landinu reisti hann sumarbústað. K lézt 16. janúar 1996. K var samkvæmt þing- lýstum heimildum eigandi að sumarbústaðnum. Ágreiningur reis með dánarbúi K og einkahlutafélagi (E) um eignarrétt að sumarbústaðnum og lóðinni. E taldi, að eigninni hefði verið afsalað til K vegna mistaka, en þau hefðu verið leiðrétt með yfirlýsingu K, sem gerð var 27. nóvember 1990. Á grundvelli yfirlýsingar- innar taldi E, að það væri réttur eigandi sumarbústaðarins, en ekki dánarbú K. Yfirlýsingunni var þinglýst, en henni var ekki þinglýst sem afsali og hún breytti ekki hinni þinglýstu eignarheimild. E hélt því einnig fram, að það (forveri þess) hefði keypt bústaðinn fyrir kr. 750.000 í janúar 1990 og lagði fram því til stuðn- ings hreyfingarlista úr fjárhagsbókhaldi sínu fyrir tímabilið frá byrjun árs 1990 til ársins 1997. Þar kom fram, að E hefði keypt sumarbústað 31. janúar 1990. Þá voru á listanum margar færslur, sem m.a. sýndu ýmsan kostnað, sem E kvað vera vegna rekstrar sumarbústaðarins. Jafnframt lagði E fram símbréf frá end- urskoðanda félagsins, sem hann ritaði lögmanni þess, en þar lýsir endurskoðand- inn því yfir, að E hafi verið færður sumarbústaðurinn til eignar ásamt spildu í landi Munaðarness. Einnig segir að andvirði sumarbústaðarins hafi verið fært K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.