Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Side 113

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Side 113
456 ússon gjaldkeri og Kristín Edwald framkvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga. Páll Þórhallsson og Ragnheiður Harðardóttir eru meðstjórnendur. Ásamt öðrum lagabreytingum var ákveðið að breyta upphafi starfsárs félagsins og láta það byrja í apríl í stað október. Því var nýliðið starfsár styttra en venjulega, eða einungis sex mánuðir. Á þeim tíma hafa verið haldnir fjórir stjórnarfundir ásamt framhaldsaðalfundi í febrúar. Félagsmenn LÍ eru nú 1020 (1009) að tölu. Þar af eru 373 (383) áskrif- endur að Tímariti Lögfræðinga en í heildina eru 563 (576) áskrifendur. 2. Fræðafundir og málþing Á þessu stutta starfsári voru haldnir fimm fræðafundir auk jólahádegis- verðar. Um 160 manns sátu fræðafundina en um 100 manns jólahádegis- verðinn. Að loknum aðalfundi 2005 var haldinn fræðafundur með dr. Páli Hreins- syni prófessor undir yfirskriftinni: „Um doktorsritgerðir og doktorsnám. Maður þarf ekki að vera brjálaður til að skrifa doktorsritgerð – en það getur hins vegar hjálpað.“ Hinn 3. nóvember 2005 var haldinn hádegisfundur undir yfirskriftinni: „Eru aflaheimildir eign í skilningi 72. gr. stjórnarskrárinnar“. Fyrirlesari var dr. Guðrún Gauksdóttir dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík en að loknu erindi var Skúli Magnússon héraðsdómari og dósent við lagadeild Háskóla Íslands með athugasemdir. Sameiginlegur jólahádegisverður LMFÍ, DÍ og LÍ var haldinn í Iðu, Lækjargötu. Heiðursgestur að þessu sinni var Þór Vilhjálmsson og ávarpaði hann samkomuna. Hinn 9. febrúar 2006 var haldinn framhaldsaðalfundur félagsins en að honum loknum var fræðafundur um „Frumvarp til breytinga á meiðyrða- löggjöfinni“ þar sem Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður flutti fyrir- lestur og Páll Þórhallsson lögfræðingur í forsætisráðuneytinu var með at- hugasemdir. Hinn 14. febrúar hélt félagið ásamt Háskólanum í Reykjavík morgun- verðarfundinn: „Samruni félaga yfir landamæri“. Fyrirlesari var Sören Friis Hansen ph.d., prófessor við SydDansk Universitet. Hinn 16. mars var hádegisverðarfundur undir yfirskriftinni: „Veiting embætta hæstaréttardómara“ þar sem Hrafn Bragason hæstaréttardómari var frummælandi. 3. Útgáfustarfsemi Tímarit lögfræðinga kemur út fjórum sinnum á ári. Róbert Ragnar Spanó hefur tekið við ritstjórn TL og hefur nú þegar gefið út tvö tölublöð. Þar sem rekstrarár TL er frá janúar til desember ár hvert er ársreikningur fyrir allt árið 2005 til umsagnar og samþykktar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.