Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Side 114

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Side 114
457 4. Námsferð Námsferð félagsins til Suður-Afríku tókst afar vel en 41 fór í ferðina. Lögfræðileg dagskrá var skipulögð af hjónunum Davíð Þór Björgvinssyni og Svölu Ólafsdóttur. Háskólinn í Jóhannesarborg var heimsóttur en þar hlust- aði hópurinn á fyrirlestra um réttarkerfið í Suður-Afríku og vernd mann- réttinda. Stjórnlagadómstóll Suður-Afríku var heimsóttur og var að margra mati hápunktur ferðarinnar. Helsta hlutverk dómstólsins er að dæma um samræmi laga og ákvarðana stjórnvalda við stjórnarskrá landsins. Ein af þremur höfuðborgum Suður-Afríku, Pretoría, var heimsótt en þar er aðset- ur æðstu stjórnsýslunnar í landinu. Dómsmálaráðuneytið var heimsótt og þar var fjallað um þróun stjórnarskrárinnar og helstu verkefni sem þar er á döfinni við uppbyggingu laga- og réttarkerfisins í Suður-Afríku. Í Háskóla Pretoríu var kynning á laganáminu. Hluti hópsins heimsótti lögmannsstofu í Pretoríu á meðan hinir hlustuðu á fyrirlestur um fjárfestingarmöguleika í Suður-Afríku. Þingið í Höfðaborg var heimsótt sem og lögmannsstofa í mið- borg Höfðaborgar. Á heimasíðu félagsins er hægt að lesa nánar um ferðina. 5. Heimasíða Heimasíða LÍ, www.logfraedingafelag.is, var endurnýjuð og ýmsum upp- lýsingum komið á hana. 6. Lög félagsins Með samþykkt nýrra laga hefur þeim sem útskrifast með BA próf í lögfræði verið veittur aðgangur að félaginu og hafa allnokkrir þegar nýtt sér það. 7. Lokaorð Svo sem skýrsla stjórnar ber með sér hefur starfsemi Lögfræðingafélags- ins almennt verið með hefðbundnu sniði þetta stutta starfsár. Benedikt Bogason, formaður Lögfræðingafélags Íslands. FRá LöGMANNAFéLAGI íSLANDS Aðalfundur 2006 Aðalfundir Lögmannafélags Íslands og félagsdeildar LMFÍ fóru fram á Radisson SAS Hótel Sögu, föstudaginn 10. mars 2006. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa voru til afgreiðslu á fundunum, tillögur um breytingar á sam- þykktum félagsins og reglum félagsdeildar, tillögur um breytingar á skipu- lagsskrá Námssjóðs LMFÍ og svo tillaga um hækkun árgjalds til félagsins. Fundarstjóri var Hjördís Harðardóttir, hdl., og fundaritari Arnar Þór Stef- ánsson, hdl.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.