Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Side 117

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Side 117
460 Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins voru bornar upp til at- kvæða í einu lagi og þær samþykktar samhljóða. Sama gilti um breytingatil- lögur á skipulagsskrá Námssjóðs LMFÍ. Tillögurnar hljóðuðu svo: 2. gr. hljóði svo: Hlutverk sjóðsins er að styrkja bókasafn LMFÍ með því að veita styrki til kaupa á bókum og búnaði á safnið og sinna fræðslu- og endurmenntunarmálum lögmanna í því skyni að auka hagnýta og fræðilega þekkingu þeirra á hinum ýmsu sviðum lögfræðinnar. Auk þess er heimilt að veita fé úr sjóðnum til annarra verkefna sem stuðla að aukinni menntun lögmanna, ef sérstakar ástæður eru til að mati sjóðsstjórnar. Skal unnið að fræðslu- og endurmenntunarmálum m.a. með eftirgreindum hætti: a) Með því að halda reglulega endurmenntunarnámskeið um hagnýt lögfræðileg efni. b) Með því að standa fyrir stuttum fyrirlestrum um áhugaverð lögfræðileg efni, sem efst eru á baugi hverju sinni. c) Með því að standa fyrir námsferðum lögmanna innanlands og utan. d) Með því að miðla upplýsingum til lögmanna um námskeiðahald erlendis. 3. gr. hljóði svo: Fjárhagur Námssjóðs skal vera aðskilinn frá fjárhag LMFÍ og félagsdeildar LMFÍ. Tekjur sjóðsins eru: a) Vextir og verðbætur af innistæðum sjóðsins. b) Tekjur af námskeiðum. c) Gjafir og önnur framlög, enda séu slík framlög fyrirfram skilgreind til náms- eða fræðslustarfa. d) Aðrar tekjur. 4. gr. hljóði svo: Stjórn Námssjóðs LMFÍ skipa fimm lögmenn. Skulu fjórir stjórnarmenn kosnir til þriggja ára á aðalfundi félagsdeildar LMFÍ, auk þess sem meðstjórn- andi í stjórn Félagsdeildar LMFÍ skal eiga fast sæti í stjórn sjóðsins. Þeir sem hyggjast gefa kost á sér til setu í stjórn Námssjóðs skulu tilkynna það til stjórnar Félagsdeildar LMFÍ ekki síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn sjóðsins skiptir með sér verkum. 5. gr. hljóði svo: Stjórn Námssjóðs LMFÍ hefur umsjón með sjóðnum í samræmi við ákvæði skipulagsskrár þessarar. Stjórn Námssjóðs hefur ákvörðunarvald um það hvort og þá að hve miklu leyti tekið verður við gjöfum til sjóðsins, sbr. c-lið 2. mgr. 3. gr. Séu gjafir í formi peninga/reiðufjár, skal stjórn sjóðsins jafnframt hafa ákvörðunarvald um hvern- ig slíkum framlögum verði ráðstafað út frá tilgangi sjóðsins. Stjórn Námssjóðs tekur ákvörðun um ávöxtun á fé sjóðsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.