AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Síða 45

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1994, Síða 45
Umferðarslys á hraðbraut í Þýskalandi. Flutningabíll kremur fjóra fólksbíla á milli sín og hópferðabifreiðar. Sjö manns létust í fólksbílunum. andi vaxandi bílaeign.Ein af þeim hugmyndum, sem undirritaður skoðaði í doktorsverkefni sínu, var, að aukning bílaeignar gæti leitt til færri slysa. Þetta gildir um alvarleg slys á götuköflum eða gatnamótum, en á hins vegar ekki við um eignatjónsóhöpp. Tölur fyrir heilt land eru síðan safn margra götukafla og gatna- móta og fækkun dauðaslysa því að einhverju leyti skýranleg með aukningu umferðar. Lítum nú á ímynd- aðan götukafla með þekktri umferð og lengd og slysin á honum. Ef ekki eru á honum gatnamót má gera ráð fyrir, að þéttleiki slysa sé jafndreifður yfir kaflann. Meiri umferð þýðir yfirleitt fleiri slys og almennt er gert ráð fyrir línulegu sambandi, m.a. tvö- földun umferðar þýði tvöföldun slysa, en rannsóknir sýna, að tíðni slysa vex ekki alveg svo hratt. Aukin umferð þýðir mikla aukningu á þeim atvikum, sem leitt geta til slyss, yfirleitt talin háð umferðarmagninu í öðru veldi. Mismunurinn á því sem búast mætti við ef fólk væri algerlega hugsunarlaust og raunveru- leikanum er afleiðing þess, að fólk upphefur ástandið að hluta. Eftir því sem alvarleiki slysanna eykst er meira upphafið og alvarlegustu slysum getur jafnvel fækkað með auknu umferðarmagni. Tölfræðilega séð eru þó alvarlegustu slysin það fá, að niðurstaðan er ekki marktæk. Það hefur verið sagt, að umferð sé afleiðing þeirrar frumþarfar mannsins að komast á milli staða og slys henni tengd hafi komið í stað þeirrar áhættu, sem fólst í daglegu lífi áður fyrr, en nú hefur dregið úr.Ef- laust er nokkuð til í þessari skoðun, en lögmálin varð- andi fjölda dauðaslysa virðast þó ekki vera óhagg- anleg. Dauðaslysum í umferðinni fer fækkandi, þó svo að hættulegum tilvikum hafi fjölgað til muna eða einmitt vegna þess. Frjáls meðalhraði við litla umferð og góðar aðstæður hækkar með betra gatnakerfi og betri bílum, en lækkar með aukinni umferð. Það hafa verið uppi hugmyndir um það, að maðurinn upphefji áhrifin af öllum breytingum, sem framkvæmdar eru til þess að auka umferðaröryggi. Það myndi þýða, að lagfæringar gatnakerfis væru upphafnar af glannalegum akstri, lögleiðsla bílbelta væri upphafin með meiri hraðakstri, löggilding Ijósanotkunar allan daginn væri upphafin með skertri athygli o.s.frv. Gamli brandarinn: „Spennið beltin og bíðið spennt eftir slysunum", fær þar með nýja merkingu. Flestir telja raunveruleikann liggja þarna einhvers staðar á milli. Vissulega upphefur fólk breytingar, en yfirleitt ekki að fullu. Þarna koma fram tengsl við hugleið- ingar hér að framan um götukafla og slys á honum. Ef aðgerðum hefur verið breytt til þess að auka umferðaröryggi, skiptir verulegu máli, að sýna fram á gagnsemi breytinga með því að bera saman tíma- 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.