Bændablaðið - 12.01.2023, Blaðsíða 57

Bændablaðið - 12.01.2023, Blaðsíða 57
57 Bændablaðið | Fimmtudagur 12. janúar 2023 Þennan fallega kraga má nota við ýmis tækifæri; til þess að halda á sér hita, upp á punt eða jafnvel bæði. Stærðir: S M-L Efni og áhöld: Þingborgarlopi og litað Þingborgarband 70 gr tvöfaldur lopi í aðallit 15 gr tvíband litur 1 12 gr tvíband litur 2 8 gr tvíband litur 3 20 gr tvöfaldur lopi litur 4 2 tölur Ef notaður er lopi frá Ístex verður að gæta að prjónafestu, ekki er sami grófleiki á honum og á Þingborgarlopanum og bandinu. Hringprjónar nr 5, 60 og 80 cm langir Prjónfesta: 15 l og 25 umf í sléttu prjóni = 10 x 10 cm Önnur prjónastærð getur hentað, allt eftir því hvort prjónað er fast eða laust, finnið það út með því að prjóna prufu. Lesið alla uppskriftina áður en byrjað er. Kraginn: Fitjið upp á langa prjóninn 176-184 l í lit 1. Prjónið 4 umf brugðnar, eða prjónið þær slétt og snúið svo við svo hin hliðin snúi út. Prjónið mynstur 1 eftir teikningu og takið úr eins og sýnt er. Endið á einni umf í aðallit og takið úr til viðbótar jafnt yfir umferðina svo eftir verði 74-82 l. Prjónið í aðallit mynstur 2 fram og til baka og setjið 2 hnappagöt á annan boðunginn með því að slá upp á prjóninn og prjóna síðan 2 lykkjur saman strax á eftir. Fyrstu 4 og 4 síðustu lykkjurnar eru garðaprjón. Prjónið 8-9 sm og endið á 4 umf sl með lit 1, fellið af frekar laust. Gangið frá öllum endum og setjið tölurnar á hinn boðunginn til móts við hnappagötin. Þvottur: Þvoið kragann í volgu vatni með góðri ullarsápu eða sjampói. Skolið vel, kreistið vatnið vel úr og leggið á handklæði til þerris. Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími • 552-2002 ÓDÝR Margskipt gleraugu Verð 39.900 kr Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tvær vikur) Gleraugu með glampa og rispuvörn Sérsmíðum samdægurs í styrk +/- 6,0 með cyl. til 2,0 19.900 kr. Margskipt gleraugu Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tv r vikur) 39.900 kr. gleraugu umgjörð og gler Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. SUDOKUÞRAUTIR Bændablaðsins Þung Þyngst Létt Miðlungs ERFINGJAR LANDSINS HANNYRÐAHORNIÐ Fallegur og hlýlegur kragi Hann Patrekur Bóas er hress og kátur 9 ára gamall strákur sem á framtíðina fyrir sér. Nafn: Patrekur Bóas Antonsson. Aldur: 9 ára. Stjörnumerki: Bogamaður. Búseta: Egilsstaðir. Skóli: Egilsstaðaskóli. Skemmtilegast í skólanum: Stærðfræði. Áhugamál: Fótbolti og bóndastörf. Tómstundaiðkun: Fimleikar, fótbolti, skíði og píanó. Uppáhaldsdýrið: Hestur og kind. Uppáhaldsmatur: Pitsa. Uppáhaldslag: Sonur hafsins með Ljótu hálfvitunum. Uppáhaldslitur: Blár. Uppáhaldsmynd: Harry Potter. Fyrsta minningin: Fór á hestbak í leikskólanum þegar ég var 3 ára. Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Fara til London á fótboltaleik og í dýragarð. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Markmaður í fótbolta. Tilvonandi atvinnumarkmaður Næst » Hafið samband ef ykkur langar að vera með! sigrunpeturs@bondi.is Ullarverslunin Þingborg er staðsett 8 km fyrir austan Selfoss, í gömlu félagsheimili við þjóðveginn. Opið mánudaga-laugardaga frá kl. 10:00-17:00. s. 482 1027 gsm. 846 9287 www.thingborg.is facebook/thingborgull email: gamlathingborg@gmail.com Efnið í kragann sem uppskriftin er að hér í blaðinu fæst í Ullarversluninni Þingborg, í pakkningum og eins er hægt að velja sjálfur liti. Mikið úrval af lituðu Þingborgarbandi og lopa og í náttúrulegum sauðalitum, allt úr sérvalinni lambsull.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.