Bændablaðið - 12.01.2023, Blaðsíða 62
62 Bændablaðið | Fimmtudagur 12. janúar 2023
Backhoe fyrir dráttarvélar og
hjólaskóflur. Margar stærðir.
Gröfudýpt- 1,3 - 4,2 metrar. Margar
stærðir af skóflum og öðrum
aukabúnaði. Hákonarson ehf. S.
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is
Brettagafflar með snúningi, 180°eða
360°.Festingar fyrir traktora og
skotbómulyftara. Hliðarstuðningur
fyrir trékassa og grindur. Burðargeta-
1.500 kg, 2.500 kg, 3.000 kg og 5.000
kg. Pólsk framleiðsla. Hákonarson ehf
S. 892-4163. Netfang- hak@hak.is
www.hak.is.
Gúmmírampar fyrir brettatjakka.
Stærð L 100 cm x B 50 cm x H
16 cm. Þyngd- 21 kg. Passa fyrir
venjulega vörugáma. Burðargeta- 10
Tonn Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is.
2" Brunadælur á lager. Frá Koshin
í Japan. Sjálfsogandi og mjög
háþrýstar. Vigta aðeins 37,6 kg.
Henta vel fyrir slökkvilið og í vökvun.
Sköffum allar dælur. Hákonarson ehf.
s. 892-4163 ,hak@hak.is, www.hak.is
MCK Automatik ApS. Iðntölvur og
skjástýringar. Seljum og forritum
m.a. Omron iðntölvur, Beijer
skjástýringar, Exor skjástýringar
og Indusoft skjástjórnarforrit.
Forritum einnig Siemens og Allen
Bradley iðntölvur. Áralöng reynsla
í öllu sem kemur að landbúnaði og
ýmsum iðnaði. Upplýsingar fást í s.
+45-717-28843 (Magnús) eða email
mm@mckautomatik.dk
Lítillega útlitsgölluð Sæplast kör, 630
lítra á fótum, ekki með dregara, til
sölu hjá framleiðanda. Ekki tappagat
og henta til ýmissa nota. Verð kr.
24.000 m/vsk. s. 460-5000 og sales.
europe@saeplast.com
Innihrærur fyrir haugkjallara.
Rafdrifnar (3 fasa) eða glussadrifnar.
Vinnudýpt- 130 cm eða meira.
Einnig hægt að fá hrærurnar
glussadrifnar með festingum fyrir
gálga á liðléttingum. Hákonarson ehf.
Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is /
www.hak.is
Atvinna
Yassine Taleb frá Frakklandi óskar eftir
vinnu við ferðaþjónustu á Íslandi en er
þó opin fyrir margs konar vinnu. Hann
talar spænsku, frönsku og ensku. Nánari
uppl. á yassinetaleb16@gmail.com eða
í s. +33-606-466917.
Viljum ráða altmuglig- mann sem fyrst,
til starfa hjá okkur í Þorlákshöfn. Frekari
upplýsingar í s. 483-3548 og 892-0367.
Hafnarnes-Ver h.f. Þorlákshöfn.
Störf í ferðaþjónustu. Southcoast
Adventure, ferðaþjónustufyrirtæki á
Hvolsvelli, leitar að metnaðarfullum
einstaklingum með ríka þjónustulund.
Í boði er starf hjá rótgrónu og traustu
fyrirtæki í ferðaþjónustu. Óskað er
eftir- Atvinnubílstjóri/leiðsögumaður.
Menntunar- og hæfniskröfur - Aukin
ökuréttindi (D-ökuréttindi) og rútupróf.
Góð íslensku- og enskukunnátta. Reynsla
af leiðsögn kostur. Rík þjónustulund
og hæfni í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð
vinnubrögð. Umsóknum þarf að fylgja
ferilskrá ásamt kynningarbréfi, þar sem
gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og
rökstuðningur fyrir hæfni og áhuga á
starfinu. Æskilegt er að nýr starfsmaður
geti hafið störf sem fyrst en er þó
samningsatriði. Umsóknir og fyrirspurnir
sendist á info@southadventure.is
Almenn bústörf á Suðurlandi. Ertu að
fara í frí? Eru veikindi? Vantar aðstoð
í styttri eða lengri tíma? Sauðburður
í vor, hestar, kýr, smurningar og
gera vélarnar tilbúnar fyrir heyskap,
ferðaþjónusta, lagfæringar á húsum,
rafsuðuvinna, hvað sem er. Senda
tölvupóst með ykkar verkefnum og
fyrir nánari upplýsingar á netfangið-
smabondi4you@gmail.com
Damián Abril, 29 ára sálfræðinemi,
óskar eftir starfi í sveit á Íslandi.
Hann talar ensku, elskar náttúru og
lestur góðra bóka. Nánari uppl. á
whitewind.37@gmail.com
Óska eftir
Óska eftir þykktarhefli, verður að
vera í lagi. Uppl í s. 860-8930.
Til sölu
Til sölu úrvals harðfiskur. Pakkaður í
smápakkningar eða í lausu. Tilboðsverð.
Hafnarnes VER H.F. Þorlákshöfn. s.
483-3548.
Bókin Landnám í Rangárþingi er komin
út. Upplýsingar í s. 855-5098 og í
netfangi - gunnhei@mi.is. Minni og á
bækurnar Leitin að Njáluhöfundi og
Veiðivötn á Landmannaafrétti I-II.
Toyota Auris 2007 5 dyra, sjálfskiptur
til sölu. Þarfnast viðgerðar, rafmagns-
kúpling biluð. Verð kr. 150.000 eða besta
boð - afhendist strax. Uppl. í s. 820-9918.
Innrétting úr 25 fm gestaíbúð. Wc
er með 80 cm hornsturtu. Groe
upphengt klósett. Vaskinnrétting með
skúffum og spegli og handklæðaskáp.
Eldhúsinnrétting með 80 cm kæliskáp,
litlum bakarofni með tveimur hellum.
Frístandandi fataskápur 200x90 cm,
borð og stólar, allt nýlegt. Verð kr.
200.000. Uppl. í s. 893-3837.
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á
leiksvæðum. jh@johannhelgi.is
s. 820-8096.
Tilkynningar
Nýr sannleikur í boði. Nú er hægt að
steypa í frosti og stunda jarðvinnu
þrátt fyrir frost í jörðu. www.freri.is
Bændablaðið óskar eftir ábendingum
um tæki og vélar sem eiga merkilega
sögu og bakgrunn. Þetta geta verið
landbúnaðartæki, dráttarvélar, bílar,
vörubílar, rútur, bátar, flugvélar eða hvað
sem er. Uppástungur berist Ástvaldi á
netfangið astvaldur@bondi.is eða í
síma 822-5269.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum
sjálfskiptinga. Hafið samband í s.
663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP
transmission, Akureyri. Netfang einar.
g9@gmail.com - Einar G.
Hnitset landamerki, afmarka
nýjar lóðir, útbý mæliblöð. Sé
um samskipti við bygginga- og
skipulagsfulltrúa. Mæli hæðapunkta,
set niður fleyga á hnit og þess
háttar. Vinn á Vestur- og Suðurlandi
en fer út um allt eftir samkomulagi.
Adam Hoffritz, s. 693-7992,
punktaroghnit@gmail.com.
Dísel hitari 12v, 5-8kw. Verð kr.
48.900.- 2ja ára ábyrgð. Allir
varahlutir. Orkubóndinn.is. Tranavogi
3, 104 Reykjavik. S. 888-1185.
Klósettdælur fyrir kjallara. Inntak
fyrir vask, sturtu og þvottavél. Mótor
staðsettur fyrir utan votrými. Margar
stærðir sem henta fyrir íbúðar- og
atvinnuhúsnæði. Mjög öflugur og
vandaður búnaður. Frárennsli, 32
mm. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Skógræktin óskar eftir að ráða starfsfólk í fullt starf við starfstöðvar
sínar í Hvammi Skorradal, Vaglaskógi, Hallormsstaðaskógi
og Tumastöðum Fljótshlíð. Leitað er að öugu fólki sem er tilbúið að
takast á við fjölbreytt störf við ræktun og umhirðu skóga.
Hlutverk og markmið:
• Þátttaka í skipulagi, framkvæmd, úttektum og skýrslugerð vegna
grisjunar- og gróðursetningarverkefna
• Ýmis störf við úrvinnslu á viðarafurðum
• Ýmis viðhaldsverkefni tengd vinnuvélum
• Á Tumastöðum er vinna við ræktunarstöð
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
• Próf í skógtækni, skógfræði eða garðyrkju æskilegt
• Almenn tölvukunnátta
• Enskukunnátta æskileg
• Vinnuvélaréttindi æskileg
• Þekking á viðhaldi véla
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
• Metnaður, skipulag, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Starfsfólk í þjóðskógunum
Æskilegt er að umsækjandi geti hað störf sem fyrst
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um
starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur
starfsmanna ríkisins nr 70/1996.
Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar nk.
Nánari upplýsingar um störn er að nna á Starfatorgi og á vef Skógræktarinnar, skogur.is/atvinna.
Markmið Skógræktarinnar er að stofnunin sé eftirsóttur vinnustaður fyrir starfsfólk með fjölbreytta menntun og bakgrunn, starfsfólki búin
góð vinnuaðstaða, greiður aðgangur að upplýsingum og fjölbreyttir möguleikar á símenntun sem stuðli að starfsþróun og verðmæta-
sköpun innan Skógræktarinnar og alls skógræktargeirans.
Skógræktin hefur hlotið jafnlaunavottun, innleitt styttingu vinnuvikunnar og græn skref í ríkisrekstri. Þá hefur stofnunin sett sér
um-hvers- og loftslagsáætlun með tímasettum markmiðum ásamt áætlunum um réttindi, vernd og ábyrgð starfsfólks, s.s. áætlanir um
áreitni og einelti ásamt viðbrögðum við slíku.
Viltu taka þátt í grænni framtíð?
NÁNAR Á
skogur.is/atvinna
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
Viltu taka þátt í grænni framtíð - starfsfólk þjóðskógum BBL jan2023.pdf 1 10.1.2023 14:20:06