Bændablaðið - 12.01.2023, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 12.01.2023, Blaðsíða 31
31Bændablaðið | Fimmtudagur 12. janúar 2023 Nútíma landbúnaður krefst mikils vélakosts. Gæðasmurefni skipta öllu máli fyrir virkni og endingu véla. Olís veitir ráðgjöf um olíu- og smurefnanotkun fyrir allar landbúnaðarvélar. Ráðgjafar Olís veita allar nánari upplýsingar í síma 515 1100 eða pontun@olis.is. Svo allt gangi smurt í vetur KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is ALLAR STÆRÐIR AF CAT RAFSTÖÐVUM Gerðu kröfur - hafðu samband við Karl í síma 590 5125 og kynntu þér þína möguleika. Stöðvar í gám Helluhraun 4, Hafnarfirði sími 565 2727 & 892 7502 www.rag.is Allir litir komnir Vetrardekk fylgja öllum nýjum bílum á meðan birgðir endast! Verð 5.350.000,- Við auglýsum svo sannarlega ekki “verð frá”. VIÐ AUGLÝSUM ALDREI „VERÐ FRÁ“ SERES 3 Luxury Rafmagnsbíllinn býður upp á ríkulegan staðalbúnað og frágang í hæsta gæðaflokki! Á Voðmúlastöðum er Voðmúlastaðakapella, byggð 1946, og grafreitur. Þar var lengi kirkjusetur en það var lagt niður árið 1912. Lukas hefur tekið að sér umhirðu lóðarinnar, sem er í eigu þjóðkirkjunnar. fóðrun mjólkurkúa verði lykilatriðin í átt að hámarksárangri til framtíðar í búrekstrinum á Voðmúlastöðum. Almennt segir hann að lykilatriðið sé að stilla orkufóðrun í hóf svo holdstigunarstig sé ákjósanlegt og líkaminn í jafnvægi, en hann telur að almennt séu gripir á kúabúum í of góðum holdum á Íslandi. „Það er ekki gott, hvernig sem á það er litið, bæði vegna hættunnar á sjúkdómum og út af mjólkurframleiðslunni – ekki frekar en það er gott fyrir okkur mannfólkið,“ segir hann. Jarðrækt á næsta ári „Svo ætla ég að gera ýmislegt í jarðræktinni á næsta ári til að ná markmiðum mínum um aukna sjálfbærni í búrekstrinum. Ég ætla að fara í byggrækt og svo einnig að prófa baunaræktun, reyna að fá hana til að virka hér. Ég held það séu talsverðir möguleikar í slíkri ræktun og hún er einnig mjög hagkvæm. Það þarf ekki áburð fyrir hana og baunirnar eru góður próteingjafi. Ég hugsa ekki endilega um að framleiða sem allra mest af mjólk, heldur að gera framleiðsluna sem hagkvæmasta. En þetta snýst allt um að finna þetta fína jafnvægi í öllum þáttunum,“ segir hann. Lukas er frá Mið-Jótlandi og á kærustu í Danmörku sem er þar við nám í félagsráðgjöf. Hann segir að hún sé sjálf ekki með mikinn áhuga á kúabúskap eins og er, en ætli að koma næsta haust á Voðmúlastaði og þá muni þau fara út í að byggja upp frekari ferðaþjónustu á bænum. „Hún hefur áhuga á því að vera hér í sveitinni og möguleikunum í ferðaþjónustunni. Við erum núna með eitt stórt heilsárshús hér sem þarf að sjá um og svo viljum við fjölga slíkum húsum upp í kannski sex. Það hefur gengið mjög vel að leigja þetta hús út, við höfum verið með það á Airbnb og haft ágætar tekjur af því frá lok júlímánaðar.“ Hér sést heilsárshúsið sem er í útleigu á Airbnb, en stefnt er á að fjölga þeim í sex á næstu misserum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.