Skírnir

Volume

Skírnir - 01.09.2008, Page 228

Skírnir - 01.09.2008, Page 228
502 GUNNÞÓRUNN GUÐMUNDSDÓTTIR SKÍRNIR nefndum flokkunum og verkin gefa fullt tilefni til að skoða stöðu æviskrifa innan bókmenntahefðarinnar eða bókmenntastofnunarinnar. Æviskrif eiga í nokkuð flóknu sambandi við fagurbókmenntir og hafa að einhverju leyti þótt „óæðri“ skáldsögunni svo ekki sé talað um ljóðið. Æviskrif liggja oft nær öðrum tegundum skrifa, svo sem sagnfræði, blaðamennsku og dægurbókmenntum. Þess konar bækur sitja oft hátt á metsölulistum — og þykja þess vegna ekki endilega nógu hástemmt form. Umfjöllunar- efnið hefur ýmist þótt of hversdagslega lítilsiglt (þ.e. viðburðasnauður uppvöxtur lítt merkilegs fólks) eða þá of krassandi (óviðurkvæmilegar uppljóstranir um einkalíf og hneykslismál). Því er athyglisvert að kanna hvað úr verður þegar vel metnir rithöfundar og skáld taka til við þetta form og sjá hvort hér er gerð tilraun til að brúa bil milli skáldskapar og æviskrifa, hvort verkin tengist augljóslega höfundarverki þeirra eða hvort nýtt form kalli á nýjan tón og jafnvel nýja sýn. Okkar póstmódernísku tímar ættu auðvitað fyrir löngu að vera búnir að losa okkur við goggunarröð innan bókmenntategunda og múrar milli svokallaðra fagurbókmennta og dægurbókmennta ættu að liggja í rúst- um. En í raun er það ekki svo. Ymsir hafa til dæmis kvartað sáran yfir innreið íslensku glæpasögunnar á bókamarkaðinn, áhyggjufullir yfir því að hún sé algjörlega að yfirtaka alla umræðu og allir höfundar finni sig knúna til að skrifa að minnsta kosti eina slíka. Æviskrifin eru hér ekki undanskilin — afstaða til þeirra er vægast sagt tvíbent. Að einhverju leyti eru þess konar bókmenntir hafnar til vegs og virðingar, til dæmis í til- nefningum til verðlauna og ein þeirra hlaut einmitt íslensku bókmennta- verðlaunin — en þá þótti öðrum það skrítið að „bara“ minningabók skyldi fá bókmenntaverðlaunin í flokki fagurbókmennta og ýmsir lyftu brúnum þegar í ljós kom að Vigdís Grímsdóttir hafði skrifað viðtalsbók. Þegar við heyrum minnst á það form koma sendiherrafrúr sem segja frá og ýmsar varíasjónir af Höllu Linker óhjákvæmilega upp í hugann. En hvernig fara höfundarnir að því að nálgast fortíðina? Hvers konar aðferðum beita þeir í tilraun til að endurskapa liðinn tíma, ráða í minn- ingar og myndir úr fortíðinni, og hver er munurinn á sjálfsævisögulegu og ævisögulegu verkunum í þessu tilliti? Sjálf og sjálfsmynd eru mikilvæg í verkum sem þessum og því er ekki úr vegi að kanna hvernig höfundarnir tjá sjálf og hvort hér séu farnar hefðbundnar leiðir, eða tilraunir séu gerð- ar með formið. Tilnefningarnar til bókmenntaverðlaunanna voru líka athyglisverðar að öðru leyti sem varðar flokkunina: Minnisbók Sigurðar Pálssonar var í flokki fagurbókmennta, bókin um Bíbí og ævisaga Þórbergs í flokki fræði-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.