Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Qupperneq 6

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Qupperneq 6
Það er gefandi og gott að vinna að málefnum hjúkrunarfræðinga þó vinnan sé ekki alltaf dans á rósum — ekki frekar en önnur vinna hjúkrunarfræðinga og ber síðasta ár, sem einkenndist af kjarabaráttu og covid-faraldri, þess glögglega merki. reynsla mín sem formaður síðustu ár, sem og áralöng reynsla innan heilbrigðis- og mennta- kerfisins, hefur nýst mér vel í starfinu, auk tengsla við fólk og stofnanir sem myndast hafa í áranna rás, jafnt innan stéttar sem utan. Ég mun áfram gera mitt besta til að tryggja hagsmuni hjúkrunarfræðinga og vinna ötullega að eflingu hjúkrunar. Stytting vinnuvikunnar er hagur allra Eitt stærsta málið sem varðar hjúkrunarfræðinga þessa mánuðina er stytting vinnu- vikunnar. Á þessum tímapunkti eru eflaust flestir hjúkrunarfræðingar búnir að kynna sér þetta vel enda hefur mikil umræða átt sér stað, bæði meðal atvinnurekenda og félagsins. hjúkrunarfræðingar eru langölmennasta stéttin í vaktavinnu enda meginþorri stéttarinnar skilgreind sem vaktavinnufólk. Þessar breytingar hafa því gífurleg áhrif á vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga. Ég vil því brýna fyrir ykkur að kynna ykkur efnið mjög vel og er allað um styttingu vinnuvikunnar í þessu tölublaði. jafnframt er heilmikið efni inni á vef- og facebooksíðunni betrivinnutimi.is, sem og inni á mínum síðum og facebooksíðu félagsins. hagurinn er allra, bæði hjúkrunarfræðinga og atvinnurekenda. Verkefnið er afskaplega umfangsmikið og eigum við fulltrúa í stýrihópnum, sem ber ábyrgð á og sér um eirfylgni út af verk- efninu, og gætir hann hagsmuna hjúkrunarfræðinga. En það er með þetta stórvirki eins og önnur, það felur í sér ýmis ný verkefni í framkvæmdaferlinu sem hingað til hefur tekist að leysa og hef ég fulla trú á að við klárum þetta öll saman — enda ávinn- ingurinn gífurlegur. Einnig vil ég upplýsa félagsmenn um að verið er að vinna að þeim stofnanasamn- ingum sem eir eru. Vonumst við til að ljúka þeim sem allra fyrst og eru trúnaðar- menn upplýstir reglulega um stöðu mála. nú eru breytingar hjá félaginu en sviðsstjóri kjara- og réttindasviðs fíh, gunnar helgason, sem sinnt hefur starfinu af einurð og mikill festu, hefur nú látið af störfum eir tæplega sex ára farsælt starf. hann hefur áorkað miklu í baráttunni fyrir bættum kjörum hjúkrunarfræðinga í annars kreandi starfi og óska ég honum alls hins besta á nýjum starfsvettvangi. Fjölbreytt tölvunámskeið fyrir hjúkrunarfræðinga Eins og hjúkrunarfræðingar vita hafa nær allir viðburðir á vegum félagsins fallið niður síðastliðið ár vegna covid-faraldursins. Við stefnum þó ótrauð á að halda aðal- fund félagsins 12. maí næstkomandi, á alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga, bæði í vef- 6 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 97. árg. 2021 Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Formannspistill Hagsmunir hjúkrunarfræðinga og efling hjúkrunar Hjúkrunarfræðingum standa nú til boða meira en 30 tölvunámskeið í heilt ár þeim að kostnaðarlausu til að ná betri tökum á tölvu- tækni og nýjungum. Ég vil byrja á því að þakka traustið og þá hvatningu sem þið hafið sýnt mér til áframhaldandi starfa sem formaður félagsins en samkvæmt lögum félagsins er tímabilið nú fjögur ár. Ákvörð - unin um framboð var langt í frá sjálfgefin enda mikið og krefjandi starf. Ég er þó mjög ánægð með að hafa tekið þessa ákvörðun og fundið fyrir stuðningi gífurlegs fjölda hjúkrunarfræðinga til að gegna formennsku áfram í félaginu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.