Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Qupperneq 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Qupperneq 39
dagblaða. fáir töldu mikla hættu á ferðum. Því rétt eins og ég hafði alltaf talið sjúkrabíla þjónustu við annað fólk áleit heims- byggðin pestar faraldur atburð sem gerðist á öðrum tíma- skeiðum. En svo, skyndilega, öllum að óvörum, en samt ekki, gerist það versta. Líkræður og ferilskrár fyrir nokkrum árum skipti David Brooks, dálkahöfundur new York Times, mannlegum dyggðum í tvo flokka, annars vegar í ferilskrárdyggðir — afrek, prófgráður og launaflokk, hins vegar líkræðudyggðir — varstu góðhjartaður, heiðvirður, hjálpsamur? Samfélagið hefur löngum verið heltekið af virðingu fyrir feril - skrárdyggðum: framkvæmdastjórum, framámönnum og mektar fólki. En það hriktir í stoðum þeirrar heimsmyndar. kórónuveirufarsóttin, sem nú geisar, afhjúpaði meira en nokkru sinni fyrr virði mismunandi starfsstétta. Í ljós kom að það voru ekki launahæstu hóparnir með flestar ferilskrár- dyggðir sem reyndust mikilvægastir þegar á reyndi. Við áttum skyndilega allt okkar undir heilbrigðisstarfsfólki, starfsfólki í matvælaframleiðslu, afgreiðslufólki verslana, fólki í umönn- unarstörfum og ræstingum. gríski heimspekingurinn Plató hélt því fram að sögumenn stýrðu heiminum. Persónuleg kreppa mín á spítalanum með dóttur minni, þar sem ég sat ráðalaus, komin upp á náð og miskunn heilbrigðisstarfsfólks, varð til þess að ég endurskrifaði þær sögur sem ég lifði eftir. kórónuveirufarsóttin er kreppa sem sent hefur veröldina í sömu vegferð. heimsbyggðin fylgist nú með ykkur, hjúkrunarfræðingum, berjast í fremstu víglínu gegn covid-19. Á sama tíma er „hetju- legt“ framlag okkar hinna til baráttunnar gegn útbreiðslu kór- ónuveirunnar — þar með talið mannanna með stærstu verð- miðana — að halda okkur heima og hámhorfa á netflix yfir sneið af heimabökuðu súrdeigsbrauði. kórónuveirufaraldurinn skilur eftir sig sviðna jörð. En í eyði - leggingunni má líka finna tækifæri. Yfirstandandi kreppa hefur svipt hulunni af hinu augljósa: Verð er ekki það sama og virði. Við stöndum á tímamótum. ætlum við að lyppast áfram inn í framtíðina af andleysi og skrifa þar sömu gömlu sögurnar og við skrifuðum í gær? Eða ætlum við að henda gamla hand- ritinu á haugana og, með sannleikann sem kórónuveiran af- hjúpaði að leiðarljósi, leggja drög að nýjum veruleika þar sem líkræðudyggðir trompa innan tómar ferilskrárdyggðir, sam- félag fólks ákveður sögu þráðinn en ekki ósýnileg markaðsöfl og þeir sem vinna störf sem mest hafa virði eru metnir að verð - leikum? verð er ekki það sama og virði tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 97. árg. 2021 39 Kórónuveirufaraldurinn skilur eftir sig sviðna jörð. En í eyðileggingunni má líka finna tækifæri. Yfirstandandi kreppa hefur svipt hulunni af hinu augljósa: Verð er ekki það sama og virði. Við stöndum á tímamótum. Ætlum við að lyppast áfram inn í framtíðina af andleysi og skrifa þar sömu gömlu sögurnar og við skrifuðum í gær? vertu með á https://www.facebook.com/hjukrun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.