Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Qupperneq 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Qupperneq 55
var að starfa innan um hið mikla stigveldi sem þar á sér stað. Þarna ríkir ákveðin virðingar röð sem gengur út á að aðgreina störf og ábyrgð og meta til virðingar. Störf eru sannarlega mis- vel metin og það endurspeglast ekki bara í launaumslaginu heldur gegnsýrir líka samskipti og starfshætti. Þetta er ekki bundið við Landspítalann sérstaklega, þetta er ekki einu sinni séríslenskt fyrirbæri heldur alþekkt vandamál. Heilbrigðis- stofnanir eru oft mjög stórir vinnustaðir og þar fyrirfinnast sannarlega sömu fordómar og annars staðar í samfélaginu. Niðurstöður erlendra rannsókna hafa leitt í ljós að hinsegin karlar og konur í hjúkrunarstarfi upplifi gjarnan neikvæð viðhorf og mismunun og verða jafnvel fyrir ofbeldi, sem bygg- ist á hómófóbíu, í starfi sínu. Þá hefur lesbískum hjúkrunar- fræðingum verið meinað að sinna ákveðnum hluta starfa eftir að þær komu út úr skápn um, þ.e.a.s. að sinna líkamlegri um - önnun kvenna. Aðrar rannsóknir sýna að karlkynshjúkrunar- fræðingum hafi verið meinað að sinna umönnun kvenna af ótta við að snerting þeirra væri túlkuð sem kynferðisleg. Við höfum ekki gert sambærilegar rannsóknir á Íslandi en það væri ábyrgðarlaust að ganga út frá því að mismunun fyrir - finnist ekki innan sjúkrastofnana hérlendis. Víðsýni fremur en rótgróið og kynjað gildismat Ég held að það hljóti að vera forgangsatriði að beina sjónum í auknu mæli að starfsumhverfinu og viðteknu verklagi á vinnustöðum og að þar sé unnið markvisst gegn rótgrónu gild- ismati sem endurspeglar og viðheldur ríkjandi valdamisræmi. Að vinna sé lögð í að stuðla að jákvæðum viðhorfum og gild - um sem endurspegla víðsýni og þar sem fjölbreytileiki starfs- fólks er álitinn kostur og honum er fagnað, þar sem vel er tekið á móti starfsfólki sem ekki fellur innan ramma viðtekinna staðalmynda. Ég tel að kynningarstarf sé jákvætt og mikilvægt að karlar finni að það sé talað sérstaklega til þeirra, án þess þó að það sé gert með þeim hætti að aðgreina störf þeirra frá störfum og framlagi kvenna. Þá er enn fremur tímabært að líta til fleiri hópa í þessu samhengi. Loks þarf að breyta viðhorfum í garð hjúkrunarfræðinga og annarra heilbrigðisstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta, því það er sannarlega kerfislægt van- mat á þessum störfum. Það endurspeglast m.a. í launum hjúkr- unarfræðinga sem hafa alltaf verið lág í samanburði við viðmið- unarstéttir með sambærilega menntun og ábyrgð. hugleiðingar um jafnréttisstarf og átaksverkefni til að fjölga körlum í hjúkrun tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 97. árg. 2021 55 LIÐS VIÐ ÖFLUGA TILT ÞÚ GANGAVIL VIÐ SJÚKRA HJÚKRUNARFRÆÐINGA HÚSIÐ Á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrig Sjúkrahúsið á . Það er annað tveggja sérgreinasjúkra sérgreinameðferðir Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og fyrsta heilbrigðisstofn J f f t SAk ð ISO tt á ll i i i t f i N HÓP AKUREYRI? ðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu húsa landsins. unin á Íslandi til að hljóta alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni. - FRAM SÆ KNI YGGI - SAM VINNA A ÖRRY a n ram er me vo un a r s nn s ar sem . . Hann státar af blómleguAkureyri er fjölskylduvænn bær með góða möguleika til afþreyingar jafnt sumar sem vetur Ef þú vilt koma og vinna á skemmtilegum vinnustað þar sem áhersla er lögð á heilsu og vellíðan starfsmanna og gott ið tökum vel á móti þér!V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.