Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 57
endur því geta hafið nám haustið 2021. Námið má einnig nota til grundvallar frekari sérhæfingar á klínísku sérsviði hjúkrunar á meistarastigi (MS með áherslu á sýkinga- varnir og smitsjúkdómahjúkrun). Hagnýt þekking á sviði sýkingavarna og smitsjúkdómahjúkrunar Tilgangur diplómanámsins er að veita hjúkrunarfræðingum tækifæri til að efla þekk- ingu sína og færni á sviði sýkingavarna (e. infection control) og smitsjúkdómahjúkr- unar (e. infectious disease nursing) á lands- og heimsvísu. Námið byggist að stærst- um hluta á fjórum kjarnanámskeiðum. Auk námskeiða í sýklafræði (5 ECTS) og veiru fræði (3 ECTS) sitja nemendur tvö sérkennd námskeið. Annars vegar er það faraldsfræði, útbreiðsla smitsjúkdóma og sóttvarnir (6 ECTS) og hins vegar sýkinga- varnir og smitsjúkdómahjúkrun (6 ECTS). Til viðbótar við kjarnanámskeiðin taka nemendur námskeiðið fræðileg aðferð (2 ECTS) auk valnámskeiðs (8 ECTS). Að námi loknu skulu nemendur hafa öðlast færni til að hagnýta þekkingu sína við störf á sviði sýkingavarna og smitsjúkdómahjúkrunar. Nemendur munu þannig búa yfir kunnáttu sem nýtist í almennum forvörnum og hreinlæti; í við brögðum við faröldrum og hópsýkingum; við hjúkrun sjúklinga með bráða og langvinna smit- sjúkdóma innan og utan stofnana; við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu og skipulag stofnana; ásamt þátttöku í sýkingavörnum og þróunar sam vinnu á alþjóðlegum vett- vangi. Færni hjúkrunarfræðinga með diplómanám í sýkingavörnum og smitsjúkdóma - hjúkrun byggist á yfirgripsmikilli þekk ingu á: • helstu örverum sem sýkja menn, meinvirkni þeirra, greiningu, einkennum og meðferð • faraldsfræði smitsjúkdóma og aðferðum til að meta og hefta útbreiðslu þeirra • lögum og reglugerðum sem ná yfir opinberar sóttvarnarráðstafanir • starfsemi ónæmiskerfisins í tengslum við sýkingar og virkni bóluefna • undirstöðuatriðum sýkingavarna, smitleiðum örvera og algengum spítala - sýkingum • ónæmum bakteríum, þróun sýklalyfjaónæmis og sýkla lyfjagæslu • hjúkrun sjúklinga með bráða og langvinna smitsjúk dóma, auk fyrirbyggjandi aðgerða diplómanám í sýkingavörnum og smitsjúkdómahjúkrun á meistarastigi tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 97. árg. 2021 57 Námskrá fyrir nemendur í diplómanámi í sýkingavörnum og smitsjúkdómahjúkrun Fyrsta misseri — haust 2021 Samtals 8 ECTS Fræðileg aðferð 2 ECTS Faraldsfræði, útbreiðsla smitsjúkdóma og sóttvarnir 6 ECTS Annað misseri — vor 2022 Samtals 8 ECTS Sýklafræði fyrir hjúkrunarfræðinga 5 ECTS Veirufræði fyrir hjúkrunarfræðinga 3 ECTS Þriðja misseri — haust 2022 Samtals 6 ECTS Sýkingavarnir og smitsjúkdómahjúkrun 6 ECTS Valnámskeið — óháð misseri Samtals 8 ECTS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.