Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 20
20 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 98. árg. 2022 HJÚKRU N AR FR Æ ÐINEMINN SITUR FYRIR SVÖRUM Almar Örn Wathne ? Þarf að auka fræðslu til ungmenna og breyta hugsunarhættinum svo strákar viti að hjúkrunarfræði er valmöguleiki Nafn: 30 ára. Stjörnumerki: Sporðdreki. Á hvaða ári ertu í náminu? Ég er á öðru ári. Hvers vegna valdir þú hjúkrunarfræði? Til að hjálpa og hjúkra fólki, fjölbreyttir starfsmöguleikar og vegna starfsreynslu minnar á Geðþjónustu Landspítala. Gætir þú hugsað þér að starfa sem hjúkrunarfræðingur erlendis í framtíðinni? Já. Skemmtilegasta fagið? Lífeðlisfræði I og II. Erfiðasta fagið? Heilbrigðismat. Eitthvað fag sem þér finnst vanta í námið? Læt vita eftir tvö ár. Ætlar þú að fara í framhaldsnám? Já, ég stefni á framhaldsnám í geðhjúkrun. Hressasti kennarinn? Ásdís Guðmundsdóttir og Þorsteinn Jónsson. Eftirminnilegasta kennslustundin til þessa? Æfingatímarnir í samskiptum og fræðsla. Flestar kennslustundir hafa farið fram á netinu en þar hittumst við nemendur og kynntumst hvert öðru. Flottasta fyrirmyndin í faginu? Móðir mín, kærasta og samstarfsfélagar eru allt flottar fyrirmyndir. Eiginleikar sem þú vilt tileinka þér í starfi? Fræðsluhlutverkið. Hvar langar þig helst að vinna að námi loknu? Á Geðsviði Landspítala. Uppáhaldslæknadrama? The Good Doctor. Kaffi, te, kók, orkudrykkir eða allt saman? Orkudrykkir. Besta nestið? Flatkökur með hangikjöti. Besta næðið til að læra? Stofan heima hefur komið mér langt. Hvernig nærir þú andann? Með því að fara í göngutúra. Líkamsrækt eða letilíf á frídögum? Letilíf. Þrjú stærstu afrek í lífinu? Komast í gegnum klásus í hjúkrunarfræði og að hætta neyslu áfengis og tóbaks. Hefur þú áhyggjur af hlýnun jarðar? Já. Hvað gerir þú til að sporna við gróðurhúsaáhrifum? Nota vistvænar samgöngur. Hvað gleður þig mest í lífinu? Hundar. Hvað hryggir þig helst? Ójafnrétti. Uppáhaldsveitingastaður? Forréttabarinn. Hvers saknaðir þú mest í heimsfaraldri? Fjölskyldu og vina. Fallegasta borg í heimi? Reykjavík. Besti bar fyrir hamingjustundir (happy hour)? Ráðagerði á Seltjarnarnesi. Besta baðið? Náttúrulaugin í Reykjadal. Hvernig myndir þú lýsa þér í einni setningu? Skemmtilegur, þolinmóður, umhyggjusamur og traustur. Að lokum hvað finnst þér að stjórnvöld gætu gert til að hvetja fleiri til að læra hjúkrun? Það vantar ekki aðsókn og áhuga fólks í hjúkrunarfræði. Með því að aukafjármagn til Hjúkrunarfræðideildar og Landspítala væri hægt að tryggja fleiri verknámspláss og aukin námstækifæri. Þar geta stjórnvöld komið inn í. Einnig tel ég að það þurfi að auka fræðslu og kynningar í grunnskólum og framhaldskólum að strákar geti líka valið að læra hjúkrunarfræði. Ég tel að það þurfi að breyta hugsunarhættinum, þegar ég var yngri hugsaði ég ekki einu sinni um það að verða hjúkrunarfræðingur, eins og það væri ekki valmöguleiki fyrir stráka. Hjúkrunarfræðineminn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.