Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Síða 24

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Síða 24
24 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 98. árg. 2022 Viðtal margar þrautir og hindranir, í 21 km hlaupi sem er mín vegalengd, eru til að mynda um 30 þrautir sem eru mistæknilegar og miserfiðar. Margar af þessum hindrunum eru skylduhindranir sem þýðir það að keppendur verða að geta klárað þær til þess að fá að halda áfram keppni; allur burður, eins og til dæmis að hlaupa með sandpoka eða trédrumba upp og niður brekkur, klifra yfir háa veggi og undir gaddavír eða gegnum eitthvað eru dæmi um hindranir sem keppendur verða að geta komist yfir. Ef ekki er keppandi úr leik og fær ekki að halda áfram keppni en það eru dómarar við hverja hindrun sem fylgjast með og sjá til þess að allir fari eftir settum reglum,“ segir Óla. Og það eru ekki bara hindranir á landi því hún segir að keppendur þurfi líka að synda yfir ár og vötn. ,,Síðan er fullt af öðrum hindrunum sem eru tæknilegri og krefjast meira af manni, til dæmis apastigar, spjótkast, kaðlaklifur, minnispróf og alls konar veggjaklifur. Maður fær eina tilraun til að klára þær hindranir og ef það klikkar er maður sendur á refsisvæði og þarf að gera 30 „burpees“ (leggjast á kviðinn og hoppa upp með hendur fyrir ofan höfuð) til að fá að halda áfram keppni. Ef keppandi klárar ekki skylduhindrun þá er hann úr leik en ef hann klikkar á öðrum hindrum þarf að klára refsinguna og halda svo áfram,“ útskýrir Óla hress í bragði. Keppt í freðnu fjalllendi og heitum eyðumerkursandi En hvernig upplifun var það að keppa á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn? ,,Það var mikil reynsla, mótið var haldið lengst uppi í fjöllum og það var rosalega kalt í veðri. Það kom stormur nóttina fyrir keppnisdag og það var allt snjóhvítt þegar mótið hófst, ég þurfti til dæmis að synda í ísköldu vatni sem var frosið við bakkana. Það er ekki nóg með að umhverfið sé oft erfitt yfirferðar í þessum hlaupum því veðrið leikur líka stóran þátt í því hvernig gengur. Á seinna heimsmeistaramótinu sem ég fór á voru aðstæður „… það er rosalega erfitt að hlaupa í eyðimerkursandi, það er eins og að hlaupa í hveiti því sandurinn er svo fíngerður. Skórnir mínir fylltust af sandi, þrátt fyrir sérstakar skóhlífar, táneglurnar krömdust og duttu svo af ein af annarri.“ Ólafía varð heimsmeistari í 21 km Spartan Race hlaupi árið 2019
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.