Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 34

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 34
34 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 98. árg. 2022 í stórgrýti í stormi. Stundum fer heill dagur í að ná sandi úr augum ef það er verið að taka upp í sandstormi.“ Ættarmót á tökustað Fjölbreytt, framandi og öðruvísi geta verkefni hjúkrunar- fræðings á setti verið en hvað heillar Jónínu helst við þetta starf? „Þetta er mjög skemmtilegt og oft líka ævintýralegt en félagsskapurinn er það sem stendur upp úr. Líka það að fá að heimsækja staði sem ég myndi líklega ekki fara á eða komast á, ef út í það er farið. Að mæta á sett er eins og að mæta á ættarmót. Við erum öll verktakar og þetta er meira og minna alltaf sama fólkið sem fer í þessi kvikmyndaverkefni hér á landi. Við erum farin að þekkjast vel eftir mörg ár í bransanum. Það hefur verið rólegt út af faraldrinum en núna er allt að lifna við aftur sem er gaman.“ Jónína segir að verkefnin komi oft með litlum fyrirvara: „Stundum er ég beðin um að fara í tveggja vikna verkefni úti á landi með viku fyrirvara sem getur verið snúið þegar maður er í tveimur vaktavinnustörfum. Vinnuveitendur mínir hafa verið mér afar umburðarlyndir í gegnum tíðina og ég er þeim þakklát fyrir það. Ég er í 60 % starfi á bráðamóttökunni og 15% starfi á Læknavaktinni og hef ekki viljað binda mig meira. Ég vil hafa svigrúm til að sinna kvikmyndaverkefnum því þau gefa mér mikið. Í gegnum þau fæ ég að upplifa eitthvað sem ég myndi annars aldrei fá að upplifa og fæ að fara á ótroðnar slóðir og framandi staði sem eru forréttindi að mínu mati. Fyrir ekki alls löngu fór ég til dæmis með þyrlu upp á Skeiðarárjökul sem var gaman. Ég hef svo verið á tökustöðum í öllum seríum Game of Thrones sem teknar hafa verið upp að hluta til hér á landi. Ég hef unnið á setti við Kröflu, Mývatn, á Kárahnjúkum, „Ég hef svo verið á tökustöðum í öllum seríum Game of Thrones sem teknar hafa verið upp að hluta til hér á landi.“ Viðtal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.