Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Side 68
68 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 98. árg. 2022
Tafla 1. Tengsl streitustiga við upplifun á streitu í námi, mat á gengi náms og eigin heilsu
Breytur
n (%)
Streitustig
M(sf)
ANOVA
F(df)
t-próf
t(df) p
Streita tengd námi
Hversu mikla eða litla streitu upplifir þú tengda því að stunda háskólanám?
Mjög mikla/frekar mikla 198(77,6) 19,2(7,0) -5,3(108) <0,001
Mjög litla/frekar litla 57(22,4) 14,3(5,8)
Hversu mikla eða litla streitu upplifir þú tengda samskiptum við kennara?
Mjög mikla/frekar mikla 77(30,2) 20,2(8,2) -3,0(115) 0,004
Mjög litla/frekar litla 178(69,8) 17,1(6,2)
Hversu mikla eða litla streitu upplifir þú tengda skorti á námsleiðbeiningum?
Mjög mikla/frekar mikla 124(48,6) 19,9(7,4) -2,8(253) 0,006
Mjög litla/frekar litla 131(51,4) 16,9(6,5)
Telur þú þig hafa nægan tíma til að stunda námið?
Oftast/nær alltaf 106(41,6) 16,1(6,0) 13,4(2) <0,001
Stundum 76(29,8) 17,6(6,3)
Nær aldrei/sjaldan 73(28,6) 21,4(7,9)
Nám
Hvernig hefur fræðilega námið gengið
Mjög vel/vel 153(60) 16,1(6,6) 23,67(2) <0,001
Sæmilega 87(34,1) 20,4(6,0)
Illa/mjög illa 15(5,9) 25,9(6,7)
Hvernig hefur klíníska námið gengið
Mjög vel/vel 95(55,6) 17,4(7,5) 4,62(2) 0,011
Sæmilega 59(34,5) 19,9(6,4)
Illa/mjög illa 16(9,9) 22,4(6,5)
Hvernig náðir þú að skipuleggja námið
Mjög vel/vel 114(44,5) 15,9(6,3) 22,11(2) <0,001
Sæmilega 101(39,5) 18,2(6,8)
Illa/mjög illa 41(16) 23,8(6,5)
Hvernig fannst þér að fá kennslu í fjarfundarbúnaði
Mjög gott/gott 142(65,7) 17,2(6,7) 7,62(2) 0,001
Sæmilegt 58(26,9) 19,5(6,6)
Slæmt/mjög slæmt 16(7,4) 23,6(8,2)
Hafði lokun bygginga háskólans áhrif á þig?
Já 101(39,5) 19,8(7,0) 3,2(207) 0,002
Nei 155(60,5) 16,9(6,8)
Heilsa
Hvernig metur þú almenna heilsu þína?
Frábæra/mjög góða 118(46,5) 16,5(6,7) 19,16(2) <0,001
Góða 107(42,1) 18,0(6,5)
Sæmilega/slæma 29(11,4) 24,9(6,3)
Hvernig metur þú líkamlega heilsu þína
Frábæra/mjög góða 114(44,9) 16,1(6,8) 9,9(2) <0,001
Góða 94(37,0) 19,0(6,9)
Sæmilega/slæma 46(18,1) 21,0(6,5)
Hvernig metur þú andlega heilsu þína?
Frábæra/mjög góða 70(27,6) 14,2(6,1) 48,11(2) <0,001
Góða 111(43,7) 16,9(6,1)
Sæmilega/slæma 73(28,7) 23,6(5,8)
Streita nemenda í hjúkrunarfræði í fyrstu bylgju COVID-19
Mismunandi fjöldatölur stafa af því að gögn vantar.