Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Page 87

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Page 87
1. tbl. 98. árg. 2022 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 87 sjö undirköflum. Gagnaöflun og gagnagreining tók um fimm mánuði. Siðferðilegar áskoranir Siðferðilegar áskoranir rannsókna eru fyrst og fremst nafnleynd og trúnaður gagnvart þátttakendum og að tryggt sé að þeir verði ekki fyrir skaða af völdum rannsóknarinnar (Katrín Blöndal og Sigríður Halldórsdóttir, 2013). Í viðtölunum var rætt um málefni sjúklinga almennt en þar gilti sama regla að niðurstöður yrðu ekki persónugreinanlegar. Siðanefnd stjórnsýslurannsókna á Landspítalanum gaf leyfi fyrir rannsókninni. Þátttakendur skrifuðu undir upplýst samþykki og var boðið að hafa samband við siðanefndina ef spurningar vöknuðu varðandi rannsóknina. Ef þeir höfðu þörf á andlegum stuðningi eftir að hafa veitt viðtal var þeim bent á stuðnings- og ráðgjafateymi Landspítalans. Rannsakandi og leiðbeinandi höfðu einir aðgang að persónugreinanlegum gögnum, sem geymd voru í læstum skáp hjá leiðbeinanda á meðan rannsókn stóð yfir en þeim var eytt að rannsókn lokinni. Ritrýnd grein | Peer review Tafla 1. Viðtalsrammi Starf Aðkoma og hlutverk að útskriftarmálum Reynsla í útskriftarmálum Hefur útskriftarvandinn breyst með tímanum Hvað þarf til að útskrifa sjúkling Hvaða úrræði eru í boði Hvað veldur útskriftarvandanum Samskipti við aðstandendur Hver ber ábyrgð Upplifun annarra af útskriftarvandanum og umræðan Áhrif á sjúklinginn og aðstandendur hans Áhrif á starfsfólk Er úrbóta að vænta, þá hvers konar Hvað þarf að bæta Tillögur að úrbótum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.