Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Síða 109
1. tbl. 98. árg. 2022 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 109
Ritrýnd grein | Peer review
Tafla 4. Hlutfall og fjöldi nemenda í yfirþyngd og með offitu greint eftir kyni, eftir því hvenær þeir fara að sofa á kvöldin, hvort þeim gangi vel að sofna á
kvöldin og hvort þeir finni fyrir þreytu á daginn, greint eftir bekkjum.
þess hvenær nemendur í 7. og 9. bekk fara að sofa og hvort
þeir borði morgunmat var marktæk neikvæð (r=-0,32). Þau
sem borða morgunmat fara frekar seinna að sofa og þau sem
drekka gos sjaldan fara frekar fyrr að sofa (r=0,31). Þá sást
einnig fylgni á milli þess hvort nemendur borði morgunmat
og hvort þau taki lýsi/D-vítamín (r=0,23) og hvort þau drekki
gos (neikvæð fylgni) (r=-0,22), þau sem borða morgunmat taka
frekar Lýsi/D-vítamín og drekka sjaldnar gos.
Í töflu 5 sést hvaða lífsstílsþættir hafa áhrif á það að vera í
yfirþyngd eða með offitu í hverjum bekk af þeim fjórum sem
um ræðir og jafnframt hvaða áhrif það hefur á líkur á því að
vera í yfirþyngd eða með offitu að fylgja ráðleggingum um
lífsstíl. Fram kemur að í 1. bekk hefur enginn þáttur marktæk
áhrif á þyngd. Í 4. bekk hefur það að fara nógu snemma að
sofa marktæk áhrif á þyngd sem þýðir að fari nemendur að
sofa klukkan 21 eða fyrr eru þeir ólíklegri til að vera of þung
eða með offitu. Hjá nemendum í 7. bekk komu ekki fram
marktæk áhrif. Í 9. bekk sást að borði nemendur morgunmat
eru þeir marktækt ólíklegri til að vera of þungir eða feitir.
Í töflu 6 koma fram líkur á því að vera í yfirþyngd eða með
offitu ef leiðbeiningum um heilsuhegðun er fylgt. Það reyndist
marktækt eingöngu í 9. bekk (p=0,03). Þar sést að fyrir hvern
lífsstílsþátt sem farið er eftir leiðbeiningum minnkar það
líkurnar á að vera í yfirþyngd eða með offitu um 18%.
Hvíld 1. bekkur 4. bekkur 7. bekkur 9. bekkur p-gildi
Á að fara að sofa
(1. og 4.b)
27% (29) 28% (36)
45% (11) 45% (9)
0% (0) 0% (0)
14% (3) 17% (4)
23% (24) 27% (28)
42% (37) 40% (25)
17% (1) 0% (0)
25% (1) 33% (33)
0,001*
Fer venjulega að sofa
(7. og 9. bekk)
40% (37) 34% (40)
35% (28) 35% (18)
38% (3) 25% (2)
0% (0) 51% (1)
0% (0) 28% (5)
36% (33) 26% (16)
39% (21) 23% (12)
39% (5) 53% (10)
0,007*
Gengur vel að sofna á
kvöldin?
50% (2) 0% (0)
38% (8) 33% (3)
34% (24) 31% (17)
25% (10) 29% (13)
30% (20) 32% (22)
100% (2) 40% (2)
50% (3) 33% (3)
32% (18) 34% (21)
37% (27) 32% (25)
40% (27) 32% (20)
100% (1) 33% (1)
67% (8) 40% (8)
39% (20) 24% (12)
33% (18) 27% (14)
24% (12) 28% (8)
0,205
Finnur þú fyrir þreytu á
daginn?
23% (10) 36% (16)
31% (16) 30% (13)
33% (28) 31% (24)
44% (8) 17% (2)
40% (2) 0% (0)
33% (15) 20% (11)
26% (9) 36% (19)
47% (40) 34% (26)
33% (4) 25% (1)
0% (0) 60% (3)
34% (10) 29% (9)
28% (13) 25% (8)
28% (30) 26% (18)
58% (7) 42% (8)
0% (0) 0% (0)
0,767
Strákar Strákar Strákar StrákarStelpur Stelpur Stelpur Stelpur
* p-gildi fengið með kí-kvaðratprófi.
Fyrir kl 21
Kl 21-22
Eftir kl 22
Veit ekki
Fyrir kl 22
Kl 22-23
Kl 23-24
Eftir kl 24
Aldrei
Sjaldan
Stundum
Oft
Alltaf
Aldrei
Sjaldan
Stundum
Oft
Alltaf
% n % n % n % n% n % n % n % n
1. bekkur 4. bekkur 7. bekkur 9. bekkur
Borða morgunmat
Taka Lýsi/D-vítamín
Drekka gos/orkudrykki < x1/viku
Ganga eða hjóla í skólann
Æfa íþróttir/stunda reglulega hreyfingu
Fara að sofa nógu snemma
1,13 0,81
0,90 0,71
0,57 0,06
1,20 0,60
1,12 0,72
0,89 0,74
0,90 0,65
1,03 0,91
1,30 0,27
0,81 0,45
0,54 0,01
0,96 0,89
0,85 0,48
0,84 0,51
1,06 0,84
0,70 0,16
1,16 0,53
0,51 0,02
1,62 0,07
0,80 0,39
0,78 0,32
0,75 0,33
0,54 0,25
Cox & Snell R Square
Nagelkerke R Square
Chi-sqr
0,02
0,02
4,01
0,03
0,04
11,2
0,01
0,02
4,3
0,05
0,07
15,09
Exp(B) P Exp(B) P Exp(B) P
Tafla 5. Tvíkosta aðhvarfsgreining á líkamsþyngdarstuðli og lífsstílsþáttum, greint eftir bekkjum.
Exp(B) P
1. bekkur 4. bekkur 7. bekkur 9. bekkur
Fjöldi atriða sem eru eftir leiðbeiningum 0,83 0,09 0,88 0,12 0,92 0,31 0,82 0,03
Cox & Snell R Square
Nagelkerke R Square
Chi-sqr
0,01
0,01
2,88
0,01
0,01
2,51
0,01
0,01
2
0,02
0,03
6,95
Exp(B) P Exp(B) P Exp(B) P
Tafla 6. Tvíkosta aðhvarfsgreining á líkamsþyngdarstuðli og fjölda lífsstílsþátta þar sem farið er eftir leiðbeiningum, greint eftir bekkjum.
Exp(B) P