Heilbrigt líf - 01.12.1942, Side 13

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Side 13
liggi að hælnum, sem í skónum er. Einnig þarf að gæta þess, ef skórinn á að fara vel, að hann sé ekki of víður yfir háristina, ekki svo víður, að hann reimist alveg sam- an, heldur festi reimingin fótinn aftur og niður í skóinn. Ef gætt er að þessu tvennu, situr skórinn æfinlega fastur á fætinum og japlast ekki, þó að hann sé of langur og óþarflega víður yfir tærnar. Og þess þarf einmitt að gæta við val á skóm, að þeir séu nógu langir og vel rúmt um tærnar. Að öðrum kosti verða þær að örverpum, og háir það fætinum öllum, eins og fyrr er sagt. Enn er eitt, sem að þarf að hyggja, og það er skóbotn- inn, einkum lágilin. Sé hún lin, er hætt við að hún troðist niður, og skórinn verður þá í laginu eins og tóbaksjárn. Sé langhvelfing fótarins veik fyrir, er hættara við ilsigi, en ella. Lágilin á að vera stinn, og í henni spöng úr tré eða málmi, svo að sólinn bogni ekki fyrr en um tábergið, þegar gengið er á skónum. Loks kemur að hælunum. Á karlmannsskóm er fátt um þá að segja. Einhverra hluta vegna hefir tízkunni dottið í hug að hafa þá eins heppilega og á verður kosið, hæfilega háa, 2—3 cm. að jafnaði, stóra og breiða með öruggum gangfleti. Öðru máli gegnir einatt um kvenskó, því, þó að ýmsar tegundir þeirra hafi góða hæla, lága (3—4 cm.) og breiða, þá eru hinar ekki færri, held ég, þar sem hælarnir eru eins óheppilegir og frekast er hægt að útbúa þá. Ekki er óalgengt að sjá stúlkur staulast áfram á 7—9 cm. háum hælum, með naglstórum gangfleti. Ég veit ekki, hvor til- finningin er ríkari hjá manni, meðaumkunin með stúlk- unum, vegna þessa ónáttúrlega fótabúnaðar, eða aðdáunin yfir leikninni, sem þær sýna með því að geta gengið á þessum prjónum. Er þetta því furðulegra, sem klæða- burður kvenna hefir breytzt feikimikið til batnaðar á síð- ustu áratugum, hvað hollustuhætti snertir og þægindi að öðru leyti. Og satt er bezt að segja, þessir einkennilegu, Heilbrigt líf 139
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.