Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 21

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 21
þeir eiga aðgang að, þegar í bílinn kemur. Erlendis er það algengt, að menn tryggi sér tölusett sæti í járn- brautarvögnum um leið og þeir kaupa farseðilinn. Ýmsir kvarta undan kæfandi tóbaksreykingum í bílun- um, og ætti vitanlega alveg að banna þær, ekki síður en í strætisvögnum í Reykjavík. Reykingamenn geta kveikt sér í á viðkomustöðum, en margir taka nærri sér að sitja í tóbakssvælu, ekki sízt, ef þeim hættir við bílveiki. Það hefir aldrei verið hágengi á umgengnismenningu hér á landi, enda mun hún hafa hlotið litla viðurkenningu í skólum landsins. En eitt æðsta boðorð hennar er að koma ekki fram öðrum til óþæginda. Vilja nú ekki eigendur bif- reiðanna sýna þann manndóm að banna reykingar? Um gistihúsin fréttist misjafnt. Innan um eru hótel, sem gera vel við gesti sína, og eru landinu til sóma. En því miður eru þau heiðarlegar undantekningar. Víða er útbúnaði gististaða og móttökum mjög áfátt. Það er eink- um tvennt, sem kvartað er um: rúmin og maturinn. Rúm- botnar ónotalegir eða rúmin of stutt. Matreiðslan misjöfn eða matréttir einkennilega valdir. Greinagóð kona, sem var á vetrarferð milli Akureyrar og Reykjavíkur á s. 1. vetri, borðaði aðalmáltíð dagsins á einum viðkomustaðn- um, sem bílarnir eru vanir að nota. Þetta var ónotalegur frostdagur. Á borð fyrir langferðafólkið var svo borin sölt sætsúpa og fiskibollur! Þetta er hvorki augnablikshress- ing, né til undirstöðu fyrir þá, sem eiga langa ferð fyrir höndum. Annað hvort kæruleysi eða kunnáttuleysi veit- ingamannsins um að kenna. Um verðlag á veitingunum spyr enginn á þessum tímum. fslendinga hefir stundum dreymt um að gera land sitt að ferðamannalandi, þar sem hér sé upp á svo margt að bjóða, sem útlendingar sækist eftir: náttúrufegurð, jarð- hiti og fleira. En allt kemur fyrir ekki, nema gert sé vel við gesti, og meiri hótelmenning en hér þekkist, enda Heilbrigt líf 147
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.