Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 26

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 26
en dikta svo upp í viðbót heilli romsu af sjúkdómum, sem eigi rót sína að rekja til sykurs og hveitis, þó að „skrif- borðsvísindi“ læknisfræðinnar kannist ekki við þær stað- hæfingar. Það er ofboð einfalt spakmælið, sem Danskurinn notar stöku sinnum: „Heller for lidt end for meget“. Ég hygg náttúrulækningamennina ganga feti framar, en þeir mega í sífelldum fullyrðingum sínum. Þeir hafa ekki haldið vel á kortunum hingað til, hvað sem síðar verður. Lúsm heldur Við skólaskoðun í barnaskólunum fundu enn velh. læknarnir skv. síðustu heilbrigðisskýrslum lús eða nit í rúmlega 2000 börnum, þótt vitanlegt sé, að mæðurnar reyna að þrífa kollana eftir föngum, þegar búist er við, að börnin verði athuguð. Gera má ráð fyrir, að á mörgum heimilum séu óskólaskyld börn og fullorðnir með sama kvillann, svo að það verða samtals eigi allfáar þúsundir landsmanna, sem hafa óværu í höfðinu. Áður fyrr ríktu ýmislegar fáránlegar hugmyndir um þessi sníkjudýr. Menn trúðu því, að lýsnar kviknuðu af sjálfu sér, en nú vita flestir sæmilega upplýstir menn, að slíkt á sér ekki stað. Líka var það trú manna, og það fram yfir síðustu aldamót, að það væri hraustleikamerki, þegar lús fyndist á manni. Slíkar kerlingabækur munu nú að mestu úr sögunni. En hvers vegna er fólkið þá svo herfilega lúsugt, sem raun ber vitni? Hluturinn er sá, að útrýmingin er ekki svo auðveld í höndum húsmæðranna. Vandinn er ekki mestur í því fólginn að ná títlunum sjálfum. Þær eru teknar með kambi (sums staðar nefnast þeir veiðispjöld!). Hitt er torsóttara að losa nitina. En nit er egg lúsarinnar, sem hún festir við hárið með sterku lími. Það er gagns- laust til útrýmingar að ná eingöngu því, sem kvikt er, en 152 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.