Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 39

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 39
Annað mál er það, þó að eggjahvíturíkt fæði þolist illa við ýmsa sjúkdóma. En til eru líka sjúkdómar, sem valda því, að fita og kolvetni þolist illa. Þá hefir því og verið haldið fram, að eggjahvítusnautt fæði sé betra til eflingar líkamsþróttar, og komi það m. a. fram í auknum íþróttaafrekum. En þetta hefir ekki held- ur staðizt gagnrýni, og víst er um það, að íþróttamenn lifa yfirleitt ekki samkvæmt þessari kenningu. Það hefir því varla verið sársaukalaust fyrir jurtaæt- urnar að fylgjast með mataræði íþróttamannanna, sem tóku þátt í Olympisku leikunum síðustu í Berlín (193&). Þar voru saman komnir hinir færustu íþróttakappar fjöl- margra þjóða um heim allan, og var reynt að sjá þeim öllum fyrir fæði, sem líkustu því, er þeir voru vanir úr heimalandi sínu, eða eftir því, sem þeir sjálfir kusu. En nákvæmar skýrslur voru gerðar um alla neyzluna. Og það var öðru nær emað þeir væru að forðast eggjahvítu- ríka fæðu úr dýraríkinu, svo sem kjöt og mjólkurmat, enda var eggjahvítuskammturinn að meðaltali hvorki meira né minna en 320 gr. á mann á dag! Flestir neyttu þetta 600—800 gr. af kjöti daglega. Yfirleitt borðuðu þeir mestu kynstur og var meðaltalið 7300 orkueiningar á dag, sem má telja ríflegt tveggja manna fæði, miðað við létta vinnu. (Hér var þó úrgangur meðtalinn). Ekki var samt sýnilegt, að þetta mikla eggjahvítuát drægi úr afrekunum, því að þarna voru mörg heimsmet sett á ýmsum sviðum íþróttanna. Að öllu athuguðu, mun óhætt að telja manninn nokkuð jafnvígan á að hagnýta sér, hvort heldur er dýra- eða jurtafæðu, ef undanskilin er jurtafæða með mikilli trénu („cellulose"), enda getur hann í miklu ríkari mæli en flestar aðrar æðri lífverur breytt til um mataræði eftir öllum aðstæðum. I mörgum hinna suðrænni landa hefir hann lifað að miklu leyti beint af gróðri jarðar, ávöxtum Heilbrigt líf 165
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.