Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 80

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 80
lamast smám saman, og slímhúðirnar, ásamt meltingar- kirtlunum, sýkjast æ meir. Þannig hætta þessi líffæri að geta flutt næringarefni úr fæðunni á eðlilegan hátt út í blóðið og líkamsvefina, en hleypa gegnum sig alls konar eiturefnum, sem geta spillt stórum allri heilsu og líðan. Eituráhrifin koma fram í margvíslegustu myndum, svo sem þreytu, höfuðdrunga, svima, ýmis konar verkjum og gigtarstingjum í liðamótum, taugum og vöðvum, almennri taugaveiklun o. fl. Við þetta dregur úr mótstöðuafli líkam- ans, svo að hann verður að lokum sínæmur fyrir kvefi og alls konar umferðakvillum. Hægðaleysi byrjar oft á barnsaldri. Alltof oft eiga for- eldrarnir, og þá einkum mæðurnar, sök á því, að svo fer, og verða þannig óbeinlínis valdar að öllum þeim truflun- um á heilsu og hamingju barnsins, sem af vanrækslu þeirra getur hlotizt. Þess vegna á grein mín fyrst og fremst að vera hvatn- ing til mæðra og annarra þeirra, sem með börn fara, að gæta þess, að hægðir barnsins séu reglubundnar, og í eðli- legu lagi, ekki síður en að það fái að borða. Það er mikilvægur liður í uppeldi hvers barns, að það sé vanið á að hægja sér á hverjum einasta degi, og helzt alltaf í sama mund. Heilbrigð börn eru yfirleitt áhuga- söm við leiki sína, og taka því nærri sér að slíta sig frá þeim eða öðru því, sem vekur áhuga þeirra. Þannig byrja mörg börn á því að halda í sér hægðunum tímum saman. Móðirin verður því, þegar frá byrjun, að hamra það inn í meðvitund barnsins, að það verði að hægja sér, hvenær sem þörfin krefur. Börn eru ósköp misþæg í þessum efn- um sem öðrum. En mæðurnar mega aldrei láta undan þeim í þessu efni. Þetta verður að vera svo rík hvöt og skylda hjá barninu, að það geti ekki þverskallast, þegar kallið kemur. Vafalaust á margt í menningu síðari ára sinn þátt í 206 Heilbrigt líf I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.