Heilbrigt líf - 01.12.1942, Blaðsíða 93

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Blaðsíða 93
hefir ógrynnin öll af málmsöltum, auk mjólkursykurs og vatns, líkja þessu við hvíta sykurinn, sem er svo að segja ekkert annað en syk- ur, allt að 99,95%, ekki snefill af fjörefnum né málmsöltum, engin fita, engin eggjahvíta, engin grófefni, ekkert vatn. Og það er háskólakennari í næringarfræði og heilsufræði, sem svona talar! A öðrum stað segir ritdómarinn: „Já, það má með sanni segja, að líf þeirra, sem leggja sér sykur til munns, sé „háski og böl“,“ o. s. frv. . . . „Og hvílíkur dauðdagi, byrjar á harðlífi og endar á krabba!“ Svona ummæli hélt ég, að enginn læknir gæti látið sjá eftir sig. Til þess eru þau of glannaleg og auk þess villandi. Hver læknir veit, að harðlífi — tregar hægðir •— er einhver algengasti sjúkdómur á landi voru, og meðal allra alvarlegustu kvilla, vegna þeirra afleiðinga, sem af honum geta hlotizt. Margir þekktir er- lendir læknar hika ekki við að fullyrða, að um 90% allra kvilla eigi rót sína að rekja til tregra hægða. Meðal þeirra er frægasti skurðlæknir Englendinga, Sir Arbuthnot Lane, sem telur ekki minnsta vafa á því, að ein af aðalorsökum krabbameins séu tregar hægðir. Það er síður en svo ástæða til að hafa slíka hluti í flimting- um, og sízt situr það á læknum og háskólakennurum, að minnsta kosti ekki meðan þeir standa ráðþrota gegn þessum ægilega kvilla og þykjast ekkert vita um orsakir hans. Það er sorglegt að vita til þess, að ungum manni, sem falið hefir verið ábyrgðarmikið starf, skuli vera svona mislagðar hendur, eins og ritdómur þessi ber vott um. Hinn ungi dr. med. má óska þess, að sem fæstir lesi ritdóm hans, svo að ekki komi hann á sjálfan sig orði fyrir vanþekkingu, einmitt í því fagi, sem hann kennir við Háskólann. Og glaður skal ég taka á mínar herðar ábyrgðina af útkomu þessarar bókar. En ég vil spyrja þá lækna, sem hrópa hæst um „öfgar og stað- leysur“ hjá mér og þeim, sem fylgja mér að málum: Finnast þá engar öfgar innan læknisfræðinnar? Þræðir hún hinn gullna meðal- veg í viðleitninni til að lækna sjúkdóma og útrýma þeim? Hvað er að segja um allt meðalaátið og innsprautanirnar? Þar er sjálfsagt meðalhófið þrætt! Og hvað vita læknar almennt um orsakir sjúk- dóma, annarra en næmu sóttanna? Og hvernig nota þeir þekkingu sína? Dr. J. S. kennir nemendum sínum, að meginþátturinn í lækn- ingu og vörn berlcla sé rétt mataræði. Hvernig er þessari kenningu framfylgt í berklavörnum hér á landi? Er ekki alltaf verið að eltast við sýkla og sýklabera og leita þá uppi, reynt eftir mætti að draga úr útbreiðslu sýklanna og smithættu, eins og ég tel líka rétt og óhjákvæmilegt, en með öllu gengið fram hjá því, sem próf. Schiötz Heilbrigt líf 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.