Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 96

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 96
skemmtanir". Kannske það sé sylcurinn fyrst og fremst, sem leiðir kvenfólkið út í ,,ástandið“? A. W. upplýsir á einum stað, að hin mikla samanþjöppun verksmiðjusykursins sé ein af „höfuðástæð- unurn til hinna skaðlegu áhrifa hans á slímhúðir líkamans, vefi hans, kirtla, æðar, meltingarfæri og aðra líkamshluta yfirleitt“. Er þá ekki hægt að forðast megnið af hinum skaðlegu áhrifum sykursins, ef þess er gætt að bryðja hann aldrei eintóman? Og í rauninni er sykursins að langmestu leyti neytt með öðrum mat, svo að styrkleiki hans i matnum fer liklega sjaldnast yfir styrkleika náttúrusykursins í jurtunum, sem W. segir vera 14—18%. Það ætti t. d. að vera ólikt skaðlegra að drekka molakaffi upp á góðan og gamlan íslenzkan máta, þannig að stinga fyrst upp í sig saman- þjöppuðum dauðhvítum ónáttúrusykurmola — og hver þekkir ekki hin „uppleysandi, ýfandi og brennandi áhrif“ sykurmolans á slim- húð munnsins —, heldur en að leysa sykurinn fyrst upp í kaffinu, drekka sætt kaffi. Jæja, þetta þykir J. Kr. nú líklega „glannalega“ talað, en það er erfitt að taka „sannleikann um hvítasykurinn“ háalvarlega. Og finnst J. Kr. það vera mjög sannfærandi um skaðsemi sykurs- ins, þó að sagt sé, að það sé miklu ósaknæmara að borða kjöt- bita við og við. Sjálfur hefir A. W. útrýmt kjöti, fiski og eggjuui úr viðurværi sínu, þetta eru allt skaðlegar fæðutegundir að hans dómi, þótt þær hafi ekki eins mikla þýðingu og sykurinn. Ef J. Kr. trúir öllu, sem A. W. segir, er hann þó ekki að bregðast köllun sinni sem sig-lingavörður á lífsins ólgusjó, meðan hann lætur undir höfuð leggjast að vara við þessum blindboðum — kjöti, fiski og eggjum? E. t. v. er hann að undirbúa sókn með því að þýða „Den store Kraftcentralen" eftir A. W„ þar sem hann segist gera grein fyrir þessum skoðunum sinum. Annars vildi ég — af því að J. Kr. minnist í lok greinar sinn- ar á Schiötz, sem var prófessor í heilbrigðisfræði í Oslo — benda honum á, að þangað getur hann sótt miklu sannari fræðslu um skaðsemi sykui-sins, ef í óhófi er neytt, og um margt annað, er að manneldi lýtur, heldur en líklegt er, að hann fái úr ritum A. Waerlands, a. m. k. ef dæma má eftir þessari bók hans, sem mér finnst, þegar á allt er litið, of ómerkileg, til þess að við J. Kr. séum að munnhöggvast út af henni. Júlíus Sigurjónsson. 222 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.