Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 99

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 99
þá hefir ástandið þar í þeim efnum aldrei verið jafnbágborið og var á öllum þorra heimila á fyrri öldum, áður en berklaveikinnar fór að gæta til rnuna, og hvergi hefir sambúðin verið nánari en í baðstofuþrengslunum þar. Ég tel því þessa tilgátu um orsakir þess, að berklaveiki fór að verða tíðari en áður síðast á 19. öld- inni, mjög ólíklega, hina miklu líklegri, að ungbarnadauði, m. a. flestallra þeirra barna, er kunna að hafa smitazt af berklaveiki, drepsóttir og hallæri, hafi valdið mestu um það, að hún hélzt í skefjum á miðöldunum, enda taka þá fyrst að fara sögur af henni til muna, þegar þessum plágum er byrjað að létta. Hefi ég gert nokkra grein fyrir þessari tilgátu í erindi um „Lífskjör og heilsu- far“, sem prentað er í „Heilbrigt Líf“ í fyrra (bls. 181—-182). — Fullglæsilega finnst mér höf. líta á árangur bannlaganna (bls. 28 og víðar). Skýrslur sanna þar lítið til eða frá, því að ekki gefa smyglarar eða bruggarar skýrslur um starfsemi sína. Eru skoðanir manna um gagnið af bannlögunum ærið skiptar, svo sem kunnugt er, en ekki verður hér farið lengra út í þessa sálma. — Fleira mætti nefna, sem álitamál getur verið, en ekkert af því er mikilvægt, og hvorki snertir það, eða þau atriði, sem ég hefi nefnt hér á undan, staðreyndirnar sjálfar, heldur aðeins skýringar á þeim, orsökum þeirra eða afleiðingum. Raskar því það, sem ég hefi þar fett fingur út í, á engan hátt þeirri ætlun minni, að eins og óhætt er að treysta frásögn höfundarins um þær stað- reyndir, sem ég kann grein á, muni svo einnig vera um frásagnir hans um þau atriði, sem mér eru ekki áður kunn. Á eftir þessu sögulega yfirliti kemur svo meginhluti bókarinnar: um skipun heilbrigðismála eins og hún er nú (bls. 38—164). Skipt- ist hann 1 7 kafla (II—VIII), og eru þeir þessir: II. Heilbrigðisstjórn og heilbrigðisstarfsmenn (bls. 38—59). III. Heilbrigðisstofnanir (bls. 60—66). IV. Sjúkrahjálp (bls. 67—91). V. Sóttvarnir (bls. 92—112). VI. Heilbrigðiseftirlit og heilsuvernd (bls. 113—143) VII. Ráðstafanir í sambandi við fæðingar og dauða. Heilbrigðis- skýrslugerð (bls. 144—149). VIII. Heilbrigðisástandið í landinu og framtíðarhorfur (bls. 150— 164). í II.—VII. kafla er að finna yfirlit yfir alla heilbrigðislöggjöf íslands, sem nú er í gildi. Er þar ýtarlega og skilmerkilega rakið efni allra gildandi laga og almennra reglugjörða, taldir sjóðir, Heilbrigt líf — 1, 225
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.