Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 8

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 8
snemnit eða seint að lialda möt fyrir burtför eða eftir heim- komu þeirra. Það skal að vísu játað, að það er tilgáta min, að ástæðan til þess að leikmót var ekki háð hér 1912 hafi verið þessi. En mér finnst hún mjög sennileg, þvi að í flokki Olympíufaranna voru a. m. k. fjórir ágætir frjálsiþróttamenn, og engan mátti vanta, er frjálsiþróttamót átti að halda, ef þátttaka átti að heita sómasamleg. Og auðvitað varð sízt komizt af án beztu mannanna. Árið 1913 — það mikla vaétusumar — hélt íþróttafélag Reykjavíkur leikmót 2. og 3. ágúst. Fór það vel fram og tókst ágætlega. A því móti komu fram tvær nýjungar í frjáls- íþróttum, er ekki höfðu þekkzt hér áður: Afturfærsla spjóts- ins í atrennunni, og snúningur i kringlukasti. Báðar þessar nýjungar stöfuðu frá þekkingu, er fengizt hafði við þátttöku íslendinga á Olympiuleikunum árið áður. Voru það þeir Magnús Tómasson (Kjaran) og Sigurjón Pétursson, er fluttu þessar nýjungar hingað, hvor i sinni iþróttagrein. — Afrek þátttakenda á mótinu voru þessi: 100 m.: 1. Kristinn Pétursson 13,0 sek. 2. Guðm. Ivr. Guð- mundsson 13,4; 3. Jón Halldórsson og Jón Þorsteinsson 14,0. 800 m.: 1. Sigurjón Pétursson 2:15,5; 2. Magnús Tómasson (Kjaran) 2:19,0; 3. Einar G. Waage 2:22,0. 1500 m.: 1. Magnús Tómasson 4:52,8; 2. Sigurjön Péturs- son 4:55,0; 3. Helgi Tómasson (læknir og Skátahöfðingi; þá unglingur) 5:06,0. 10.000 m.: 1. Guðmundur Jónsson 38:19,0; 2. Tömas Guð- mundsson 45:00,0; 3. Magnús Tómasson (Kjaran). 4X100 m. boðhlaup: 1. II. flokkur Skáta 61,0; 2. I. flokkur Skáta (!2,6. Spjótkast: 1. Magnús Tómasson 33.62; 2. Karl Rydén 28.00; 3. Sigurjón Sigurðsson 26.30. Kringlukast: 1. Sigurjón Pétnrsson 30.88; 2. Ólafur Sveins- son 23.93; 3. Egill Guttormsson 23.29. Kúluvarp: 1. Sigurjón Pétursson 9.53; 2. Guðmundur Ivr. Guðmundsson 9.37; 3. Niljóhnius Ólafsson 8.47. Stangarstökk: Benedikt G. Waage, Ólafur Sveinsson og Tryggvi Magnússon, allir jafnir á 2.66. Drengjahlaup (60 m.) undir 12 ára aldri: 1. Magnús Stef- 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.