Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Side 9
ánsson 10,0; 2. Guðmundur Guðmundsson 10,2; 3. L. Östlund
10.4. — Aðrar greinar frjálsíþrótta voru ekki á þessu móti.
Arið 1914 hélt U.M.F.Í. annað landsmót sitt (17.—24. júní).
Fór það vel fram og við mikla þátttöku. Mun það hafa ver-
ið í fyrsta sinn á því móti, að utanbæjarmenn fóru með
sigur af hólmi í keppni við reykvíkska frjálsíþróttamenn. Auk
frjálsra íþrótta var keppt í glímu, knattspyrnu, leikfimi, sundi
o. fl. íþróttum á þessu móti, eins og á landsmótinu 1911. —
Afrek keppenda í frjálsum íþróttum fara hér á eftir:
100 m.: 1. Guðmundur Iír. Guðmundsson 12,5; 2. Vilhelm
Stefánsson 12,0. — Gunnar Halldórsson hafði unnið sér rétt
til úrslita í undanrás, en meiddist í hástökki og gat ekki
keppt í úrslitunum.
200 m.: 1. Guðm. lvr. Guðmundsson 20,1; 2. Gunnar Hall-
dórsson 20,4; 3. Vilhelm Stefánsson 20,4.
800 m.: 1. Herluf Clausen 2:18,8; 2. Einar G. Waage 2:20,0;
3. Björn Ólafsson 2:25,0.
1500 m.: 1. Einar G. Waage 5:03,0; 2. Ingimar Jónsson 5:08,0.
10.000 m.: 1. Ólafur Magnússon 42:07,0. — Annar keppandi
hætti á miðri leið.
4x100 boðhlaup: 1. Sveit Knattspyrnufél. Fram 52,5; 2.
Sveit U.M.F.R. 53,5.
110 m. grindahlaup: 1. Guðm. Kr. Guðmundsson 21,6; 2.
Magnús Árnason 22,5.
Langstökk: 1. Brynjólfur Kjartansson 5.55; 2. Gunnar Hall-
dórsson 5.39; 3. Skúli Ágústsson 5.30.
Hástökk: 1. Skúli Ágústsson 1.50; 2. Guðm. Kr. Guðmunds-
son 1.47%; 3. og 4. Gunnar Halldórsson og Ól. Sveinsson \A2i/2.
Þrístökk: 1. Skúli Ágústsson 11.41; 2. Ólafur Sveinsson
10.65; 3. Magnús Á. Árnason 10.03.
Spjótkast: 1. Ólafur Sveinsson 38.55; 2. Guðm. Kr. Guð-
mundsson 37.68; 3. Pétur M. Hoffmann 31.18.
Kringtukast: 1. Guðm. Kr. Guðmundsson 24.25; 2. Ólafur
Sveinsson 23.75; 3. Óslcar Jónsson 22.51. Beggja handa: Guðm.
45.83; Ól. 43.57.
Kúluvarp: 1. Guðm. Kr. Guðmundsson 9.95; 2. Skúli Ágústs-
son 9.72; 3. Vilhelm Stefánsson 8.64. — Beggja handa (sömu
menn í sömu röð): 18.13, 17.83 og 13.63.
o