Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Side 10

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Side 10
í ágúst 1914 hófst fyrri heimsstyrjöldin og stóð fram und- ir árslok 1918, eins og menn vita. Öil þessi ár, — og reyndar einu ári lengur — var ekkert leikmót háð i Reykjavik. Fyrsta leikmót eftir stríðið var háð 17. júní 1920. Eini kappleikurinn á frjálsíþróttasviðinu, sem haldinn var árlega hér í hænum á striðsárunum, eftir að honum var hleypt af stokkunum, er Víðavangshlaup Iþróttafélags Reykjavikur. Það var háð fyrsta sinn á sumardaginn fyrsta 1916. Vega- lengdin á fyrsta hlaupinu var um 2% krn., en á næsta ári var hlaupin önnur leið, og hlaupið þá lengt upp í um 4 km., og sú leið hlaupin í meira en tug ára. Má sú leið teljast hin „klassíska“ vegalengd hlaupsins. Var hún að ýmsu leyti vel valin; þótt „víðavang" væri fulllítið á leiðinni, þá voru þó ýmsar hindranir, er töfðu og gerðu hlaupið erfiðara, t. d. voru á túnunum — Norðurmýrinni — 6—7 girðingar og 11 skurðir, sem ýmist varð að stökkva eða klifra yfir. „Klass- iska“ leiðin er þessi: Innan frá styttunni á Austurvelli um Kirkjustræti, Skólabrú, Lækjargötu upp á Laufásveg, um hann suður að Hlíð, þar yfir Hafnarfjarðarveg um túnin í stefnu á Gasstöðina á Laugaveg, niður hann, Rankastræti og' Austurstræti og staðnæmzt hjá verzlun Egils Jacobsen. í fyrstu tveim hlaupunum á þessari leið var þó staðnæmst hjá íslandsbanka (Útvegsbankanum). Hér verður sagt frá árangri keppenda i fjórum fyrstu viðavangshlaupunum: 1916: 1. Jón Jónsson (Kaldal) 9:20,0; 2. Ólafur Sveins- son; 3. Ottó R. Arnar. — 10 keppendur. 1917: 1. Jón Jónsson 15:00,0; 2. Ottó R. Arnar; 3. Björn Ólafsson. — 10 þátttakendur. 1918: 1. Ólafur Sveinsson 15:50,0; 2. Bjarni Jónsson 15:52,0; 3. Sigurjón Eiríksson 15:58,0. — 10 þátttakendur. 1919: 1. Ólafur Sveinsson 14:27,0; 2. Þorgeir Halldórsson 14:36,0; 3. Konráð Kristjánsson 14:59,0. — 8 þátttakendur. Víðavangshlaupið er sveita (flokka) hlaup og voru 5 menn í sveit upphaflega, en hefir síðan verið fækkað niður i 3. Lpphaflega var keppt um bikar, sem Einar Pétursson kaup- maður gaf. En hann var ekki alltaf afhentur, því að þátt- takendur voru stundum ekki nægilega margir til að fylla 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.