Árbók frjálsíþróttamanna

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Qupperneq 12

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Qupperneq 12
eins og t. d. Þorgeir Jónsson frá Varmadal, Þorgils Guð- mundsson frá Valdastöðum o. fl. Þriðja héraðsmótið, senf einnig mun hafa verið háð árlega síðan á fyrra-stríðsárunum, er leikmót Borgarfjarðar, sem háð var fyrst á Hvítárvöllum, en síðar ætíð hjá Ferjukoti. Var þar keppt í ýmsum frjálsum íþróttum, auk glímu og sunds. Hefir það mót ætíð verið fjölsótt, bæði af keppendum og áhorfendum. Auk þessara þriggja héraðamóta i nærsveitum Reykjavík- ur, voru og mót háð hér og þar um allt land, t. d. á Akur- eyri, Austfjörðum, Fljótsdalshéraði (Egilsstöðum), Þingeyjar- sýslum og víðar, en varla eins reglulega eins og hin áður- töldu, og verður ekki gerð tilraun til að skýra nánar írá þeim hér. Framkvæmdir og forgöngu fyrir mótum þessum höfðu venjulegast hin staðbundnu ungmennafélög eða héraðssam- bönd þeirra, því að íþróttafélög voru þá mjög óvíða. Þurfti oft talsverðar framkvæmdir, áður en hægt væri að halda leik- mót, þótt í smáum stíl væri, einkanlega fyrsta sinn. Óviða hagaði svo vel til, að ekki þyrfti meiri og minni vinnu við að laga til eða byggja íþróttasvæði, útvega áhöld o. fl., og voru þessi ungmennasamtök því alveg nauðsynleg til slíkra framkvæmda og átaka. Eitt var það líka, sem mjög háði áhugamönnum í frjáls- um íþróttum úti um land. Það var kunnáttuleysið og erfiðleik- ar á að fá tilsögn. Enginn kennari var til í landinu á þessu sviði íþróttanna. Tilsögn var því helzt að fá hjá íþróttamönn- um þeim, sem kynnt höfðu sér íþróttirnar af bókum og eigin reynslu og öðlazt nokkurn þroska í þessum íþróttum. Ýms ungmennafélög og sambönd þeirra gengust því fyrir nám- skeiðum fyrir félaga sína og fengu íþróttamenn úr Reykja- vík sem kennara. Voru það einkum þeir landshlutar, sem fjar- lægari voru höfuðstaðnum, sem mestan áhuga sýndu i því, að afla meðlimum sínum kunnáttu á þennan hátt. Ungmenna- samband Þingeyinga var líklega fyrsta félagið, sem réð reykvíkskan íþróttamann til íþróttakennslu, snemma árs 1915. Var það Guðm. Kr. Guðmundsson, hinn góðkunni og ágæti íþróttamaður, er unnið hafði flest stig á leikmóti Umf. ís- 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.