Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Qupperneq 15
asta hlaupakeppni, er háð hefir verið hérlendis. Úrslit urðu
þessi: 1. K.R., a-sveit 2:44,4, 2. F.H. 2:47,2, 3. Í.R. 2:48,4, 4. Ár-
mann, a-sveit 2:48,4, 5. Víkingur 2:53,2, (i. K.R. b-sveit 2:53,8,
7. Ármann, b-sveit 2:54,8 og 8. K.R., c-sveit 2:55,8. A-sveit K.R.
var skipuð þessurn mönnum, talið i þeirri röð, sem þeir hlupu:
Sverrir Emilsson, Gunnar Huseby, Sveinn Ingvarsson, Skiili
Guðmundsson, Svavar Pálsson, Friðgeir B. Magnússon, Rögn-
valdur Gunnlaugsson, Óskar Guðmundsson, Þór Þormar og
Brynjólfur Ingólfsson.
AFMÆUSMÓT ERLENDAR PÉTURSSONAR
for'manns K.R.
Mót þetta, sem venjulega var nefnt E.Ó.P.-mótið, fór fram
í tvennu lagi. Bæði boðhlaupum og öðrum brautarhlaupum
en 100 m. var frestað, vegna nýlagningar hlaupabrautarinnar.
Fyrri hluti mótsins var haldinn 30. maí. Úrslit urðu þessi:
100 m.: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. 11,5 (nýtt drengjamet),
2. Oliver Steinn, F.H. 11,0, 3. Brynjólfur Ingólfsson, K.R. 11,6,
4. Sverrir Emilsson, K.R. 11,9.
80 m. hl. kvenna: 1. Hekla Árnadóttir, Á. 11,4 (kvennamet),
2. Helga Helgadóttir, K.R. 11,6, 3. Sigríður Jónsdóttir, K.R. 12,0,
4. Ólöf Jónsdóttir, K.R. 12,0. Nr. 3 og 4 hlupu á 11,8 í milliriðli.
Kúluvarp: 1. Gunnar Husehy, K.R. 14,59, 2. Jóel Sigurðsson,
Í.R. 13,04, 3. Jens Magnússon, K.R. 11,75.
Hástökk: 1. Oliver Steinn, F.H. 1,75. 2. ing. Steinsson, f.R.
1,65. 3. Jón Hjartar, K.R. 1,60. 4. Magn. Guðm. F.H. 1,60.
Spjótkast: 1. .Tón Hjartar, K.R. 50,92. 2. Oddur Helgason,
Á. 44,53. 3. Jens Magnússon, K.R. 42,83.
Langstökk: 1. Oliver Steinn, F.H. 6,35. 2. Sverrir Emilsson,
K.R. 6,21. 3. Rögnv. Gunnlaugsson, K.IL 5,83. 4. Oddur Helga-
son, Á. 5,74.
Síðari hluti þessa móts var haldinn laugardaginn 28. ágúst,
var þá keppt í þeim greinum, er frestað var áður, að viðbættu
kringlukasti.
300 m. hlaup: 1. Brynjólfur Ingólfsson, K.R. 37,2 (nýtt met).
2. Oliver Steinn, F.H. 37,3. 3. Jóhann Bernhard, Iv.R. 38,3 4.
Sigurgeir Ársælsson, Á. 38,4.
3000 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, Í.R. 9:32,4 (nýtt drengja-
11