Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 17
80 m. hlaup kvenna: 1. Hekla Árnadóttir, Á. 11,4 2. Sigr.
Jónsdóttir, K.R. 11,7. 3. Maddy Guðmundsdóttir, Á. 11,7. 4. Helga
Arason, K.R. 12,5.
Framhald 17. júní-mótsins fór fram 4. september í leiðinda-
veðri, hvössu og köldu.
800 m. 1. Sigurgeir Ársælsson, Á. 2:05,6. 2. Brynjólfur Ing-
ólfsson, K.R. 2:06,8. 3. Hörður Hafliðason, Á. 2:08,2. 4. Óskar
Guðmundsson, Iv.R. 2:11,6.
5000 m.: 1. Sigurgísli Sigurðsson, Í.R. 17:45,4. 2. Jóhannes
Jónsson, Í.R. 18:07,0. 3. Steinar Þorfinnsson, Á. 18:30,6.
5X80 m. boðhlaup kvenna. 1. Sveit K.R. (Hólmfr. — Sigrið-
ur. —• Jónína. — Dorothy Jónsd. og Helga Helgad.), 59,6 sek.
Aðeins þessi eina sveit keppti.
1000 m. boðhlaup: 1. Sveit Ármanns (Stefán — Baldur —
Árni — Geiri) 2:09,0 2. Sveit K.R. (Þór — Bragi — Jóhann —
Brynjólfur) 2:09,0. 3. Sveit Í.R. (Ásgeir — Ingó — Kjartan —
Finnbjörn) 2:13,0. -
Skúli Guðmundsson (K.R) vann Konungsbikarinn fyrir
hezta afrek mótsins, 1,80 í hástökki, er gefur 786 stig eftir
finnsku stigatölunni.
AUSTFIRÐINGAMÓT.
K.R. hélt 21. júní keppni fyrir Austfirðinga, sem staddir
voru hér í bænum á leið til Hvanneyrarmótsins. Iíeppt var
eingöngu i köstum.
Kúluvarp: 1. Þorv. Árnason, Á. 12,47. 2. Tómas Árnason, Á.
11,65. 3. Jens Magnússon, K.R. 11,25.
Kringlukast: 1. Þorv. Árnason, A. 37,04. 2. Jens Magnússon,
K.R. 35,91. 3. Tómas Árnason, A. 34,10. 4. Jón Ólafsson, A. 32,34.
Spjótkast: 1. Tómas Árnason, A. 53,46. 2. Þorv. Árnason,A.
50,95. 3. Jens Magnússon, K.R. 43,11.
Seyðfirðingurinn náði hér bezta árangri ársins i spjótkasti.
BOÐHLAUP ÁRMANNS UMHVERFIS REYKJAVÍK
fór fram 29. júní með þeim úrslitum, að Ármann sigraði i
3. sinn í röð og fékk því Alþýðublaðshornið' til eignar.
1. Sveit Ármanns: 18:35,0. 2. Sveit K.R.: 18:39,6. 3. Sveit Í.R.:
19:06,6. — Leiðin var sú sama og áður.
13