Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 19
MEISTARAMÓT f. S. í.
hið 17. í röðinni fór fram á íþróttavellinum í Reykjavík, 7.—8.
ágúst, (aðalhlutinn), fimmtarþrautin fór fram 10. ág., boð-
hlaupin 11., tugþrautin 24. og 25. og 10 km. hlaupið 25. ágúst.
Veður var sæmilega gott, nema fyrsta daginn, þá var rok og
kuldi. Skulu hér rakin úrslit mótsins.
100 m. 1. Oliver Steinn ,F.H. 11,4. 2. Finnbj. Þorvaldsson, Í.It.
11,7. 3. Brynj. Ingólfsson, K.R. 11,8. 4. Baldur Möller, Á. 12,1.
200 m. 1. Brynj. Ingólfsson, K.R. 23,6. 2. Finnbj. Þorvaldsson,
Í.R 23,8. 3. Baldur Möller, Á. 24,9. 4. Asgeir Þorvaldss., Í.R. 25,6.
400 m. 1. Brynj. Ingólfsson, K.R. 53,5. 2. Sigurgeir Ársælsson,
Á. 53,7. 3. Hörður Hafliðason, Á. 56,1.
800 m. 1. Sigurgeir Ársælsson, .4. 2:05,0. 2. Hörður Hafliða-
son, Á. 2:07,1. 3. Árni Kjartansson, Á. 2:10,9. 4. Óskar Guð-
mundsson, K.R. 2:11,7. ,_j.
1500 m. 1. Sigurgeir Ársælsson, Á. 4:18,0. 2. Hörður Hafliðason,
Á. 4:22,4. 3. Óskar Jónsson, I.R. 4:25,6 (nýtt drengjamet). 4.
Indriði Jónsson, K.R. 4:26,6.
5000 m. 1. Indriði Jónsson, K.R. 17:34,8. 2. Fivert Magnússon,
Á. 17:51,4. 3. Steinar Þorfinnsson, Á. 18:33,4.
10 km.: 1. Indriði Jónsson, K.R. 36:19,8. 2. Steinar Þorfinns-
son, Á. 39:09,4. — Aðeins þessir tveir kepptu.
110 m. grindahlaup: 1. Oddur Helgason, Á, 19,8. 2. Sig. Xorð- ]
dahl, Á. 20,8. — Keppendur voru aðeins tveir.
4x100 m. boðhlaup: 1. A-sveit K.R. (Jóh. — Hjálm. — Sig. —
Br.) 47,4. 2. A-sveit Ármanns (Stef. — Árni — Sigurg. — Bald-
ur) 47,9. 3. A-sveit Í.R. (Hjalti — Ásg. — Kjartan — Finnbj.)
48,5. 4. B-sveit K.R. (Friðg. -—- Óskar — Bragi — Þór) 48,8.
4X400 m. boðhlaup: 1. Sveit Ármanns (Árni — Baldur —
Hörður — Sigurg.) 3:44,0. 2. Sveit K.R. (Svavar — Óskar — Br.
— Jóh.) 3:46,6. 3. Sveit f.R. (Valur — óskar — Kjart. — Finnbj.)
3:48,6 (dengjamet).
Hástökk: 1. Oliver Steinn, F.H. 1,80 (Meistaramótsmet). 2.
Sig. Norðdahl, Á. 1,70. 3. Brynj. Jónsson, K.R. 1,65. 4. Skúli
Norðdahl, Á. 1,60.
Langstökk: 1. Oliver Steinn, F.H. 6,67 (Meistaramótsmet).
2. Finnbj. Þorvaldsson Í.R. 6,28 (nýtt drengjamet). 3. Magnús
Baldvinsson, f.R. 5,99. 4. Árni Kjartansson, Á. 5,95.
15
2