Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 27
Sveinn Ingvarsson 2,96; Skúli Guðm. 2,95: Þorst. Valdemarss.
2,87; Þór Þormar 2,80. Þríst. án atr.: Skúli Guðm. 9,13 (nýtt
isl. met. Jóh. Bernh. átti gamla metið — 8,72 m. — sett 1941);
Sveinn Ingvarss. 8,86; Þorst. Valdemarss. 8,47. Kúluvarp:
Gunnar Huseby 14,73. (bezta afrek sumarsins, 893 stig); Einar
Þ. Guðjohnsen 11,41; Jóh. Bernhard 11,30. Kúluvarp beggja
handa: Gunnar Huseby 26.61 m. (nýtt ísl. met — 14,73+11,88);
Jóh. Bernhard 19,91; Einar Guðjohnsen 19,53. Kringlukast:
Gunnar Huseby 41,80; Bragi Friðriksson 38,92; Jens Magnúss.
34,39. Spjótkast: Jón Hjartar 48,65; Gunnar Husehy 44,88;
Jens Magn. 42,64. Sleggjukast: Gunnar Huseby 36,79; Helgi
Guðm. 26,89; Einar Þ. Guðj. 26,65. Fimmtarþraut: Anton Björns-
son 2171 stig (5,86; 39,21; 26,5; 30,48; 5:01,8); 2. Brynj. Jóns-
son 2158 stig; 3. Svavar Pálsson 1847 stig. — Víðavangshlaup
drengja innan 14 ára, 1000 m.: 1. Grétar Jónsson 3:59,6 mín.
Þríþraut drengja: 1. Bragi Friðriksson 1870 stig (nýtt drengja-
met — 100 m. 12,0; langst. 5,49; kúla 14,13); 2. óskar Guð-
mundsson 1409 stig. Ámundi Gíslason 1201 stig.
Iv.R. hélt námskeið í september fyrir byrjendur í frjáls-
um íþróttum, á drengjaaldri. I lok námskeiðsins var haldið
mót fyrir þátttakendur, en sökum óhagstæðs veðurs varð á-
rangur þess mun verri en efni stóðu til Mörg ágæt iþróttamanna-
efni komu þar fram. Þessir náðu beztum árangri: A-júníorar:
100 m.: Jón M. Jónsson 12,5; 200 m.: Sami 26,1; langst.: Helgi
Hjartarson 5,28; hástökk: Friðrik Guðmundsson 1,50; spjót-
kast: Sami 41,60; kringlukast: Sami 38,28; kúluvarp: Þor-
varður Arinbjarnar 13,62. •— B-júníorar: 80 m.: Vilhj. Vil-
mundarson 11,1; 300 m.: Tómas Kristjánsson 47,2; langstökk:
Sami 4,59; hástökk: Sami 1,35; kúluvarp: Vilhj. Vilmundarson
10,73. — C-júníorar: 60 m.: Birgir Helgason 10,0; 400 m.:
Snorri Karlsson 1:21,7; hástökk: Sami 1,08.
23