Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 28

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 28
Iþróttamótin úti á landi 1943. Hér fer á eftir frásögn af öllum frjálsíþróttamótum, seni kunnugt er um að hafi verið haldin utan Reykjavíkur s.l. sum- ar. Rúmsins vegna eru frásagnirnar frekar stuttar, aðeins birt úrslit i hinum einstöku íþróttagreinum. Sé um stór mót að ræða eða góðan árangur, er birtur árangur 3—4 fyrstu manna, annars aðeins fyrsta manns í síðustu árbók gátum við þess, að ]>að kæmi sér vel fyrir þessa heimildargrein árbókarinnar, ef allir þeir sein héldu mót, sendu okkur ítarlegar skýrslur um árangur þeirra, helzt fyrir áramót. Því miður hefur þessi málaleitan ekki borið þann árangur, sem við væntum og geta því einstök félög og' mótí'nefndir sjálfum sér um kennt, ef móta þeirra er eklci getið hér eða þá of lauslega. En sem sagt, allt stendur þetta til bóta og hafi hér verið farið fram á of miklar skýrslugerðir, geta félögin slegið tvær flugur i einu höggi með því að geta þess í skýrslum sínum til Í.S.Í., að okkur sé gert aðvart og' leyft. að taka afrit af þeim. Félögunum er með öðrum orð- um í sjálfsvald sett, hvort þau vilji gera þessa heimildargrein eins rétta og fullkomna og tök eru á með þvi að senda frá sé skýrslur af hverju móti. HVÍTASUNNUHLAUPIÐ á Akureyri, sem er viðavangshlaup um 2900 m., fór fram á Akureyri 2. hvítasunnudag. Aðeins tvö félög kepptu, K.S. og Þingeyingur. Þingeyingur vann hlaupið með 6 stigum og átti 1., 2., 3. og 4. mann. Þessir urðú fyrstir að marki: Rafn Eiriksson Þ. 8:41,1; Hallur Jósepsson Þ. 8:49,0; Reynir Kjartansson, Þ. 8:49,1. SKARPHÉÐINSMÓTIÍ) var haldið að Brautarholti á Skeið- um 6. júní. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m.: Ólafur Jónsson, Umf. Skeið 12,0; Hjálmar Tómasson, Umf. Bisk. 13,1; Kristinn Auðunsson, Umf. Tr., 13,2; 800 m.: Þórður Þorgeirsson, Vaka, 2:24,5; Ögm. Hannesson, Self., 2:28,9; Sig. Þorst., Umf. Bisk., 2:30,2; íangstökk: Ól. Jónsson, Umf. Skeið., 5,70; Mart. Frið- riksson, Self., 5,47; Magn. Ivristj., Self., 5,45; hástökk: Guðm. Oddssson, Samh., 1,58; Gunnl. Ingason, Hvöt 1,53; Magn. Kristj., Self., 1,53; Þrístökk: Ól. Jónsson, Umf. Skeið, 12,51; Stein- dór Sighvatsson, Samh., 11,73; Guðm. Ben., Hvöt, 11,49; kúlu- 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.