Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 29
varp: Guðm. Ben., Hvöt, 11,05; Sigf. Sig., Self., 10,36; Guðm.
Ág„ Vaka, 10,15; kringlukast: Guðm. Ben„ Hvöt, 31,16; Sigf.
Sig., Self., 28,71; Marteinn Sig., Self., 28,22. Einnig var keppt
í gliniu. AIls tóku 8 félög þátt í mótinu og varð Umf. Selfoss
hlutskarpast, fékk 18 stig, Umf. Hvöt í Grímsnesi og Umf.
Skeiðamanna 11 stig hvort. Af einstökum keppendum hlaut
Olafur Jónsson úr Umf. Skeiðamanna flest stig.
DRENGJAMÓT K.S. var haklið á Siglufirði 9. júní. Þessir
urðu sigurvegarar 100 m.: Bragi Friðriksson, 12,4; 800 m.:
Karl Olsen, 2:18,2; langstökk: Bragi Friðriksson, 5,77; hástökk:
Sverrir Olsen, 1,53; þrístökk: Ingvi B. Jakobsson, 12,09; kúlu-
varp: Bragi Friðriksson, 15,29; spjótkast: Bragi Friðriksson,
39,63; kringlukast: Bragi Friðriksson, 43,19; þríþraut: Bragi
Fnðriksson.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. EYJAFJARÐAR var haldið að Dalvík
14. júní. Helztu úrslit: 100 m.: Har. Sigurðsson, Umf. M., 12,2;
4C0 m.: Har. Sigurðsson., Umf. M., 61,4; 3000 m.: Sigurbjörn
Stefánsson, Umf. M„ Þorst. Sv„ 10:10,2; langstökk: Har. Sig-
urðsson, Umf. M.„ 5,96; Þrístökk: Halld. Jóhanness., Umf.
Þorst. Sv„ 12,00; hástökk: Arngr. Jóhannesson, Umf. Þorst.
Sv„ 1,53; kúlavarp: Har. Sigurðsson, Umf. M, 11,70; kringlu-
kast: Har. Magnússon, Umf. Svarfd., 32,18.
HÉRAÐSMÓT SKAGFIRÐINGA var haldið á Sauðárkróki
17. júní. Helztu úrslit: 100 m.: Otto Þorvaldsson 12,0; 400 m.:
Otto Þorvaldsson 60,0; 3000 m.: Marteinn Sigurðsson 11:22,0;
hástökk: Árni Guðmundsson 1,47; langstökk: Daníel Einars-
son 5,64; Þrístökk: Guðm. Stefánsson 11,53; spjótkast: Ottó
Þorvaldsson, 34,60; kringlukast: Sigurður Brynjólfsson 30,15;
kúluvarp: Sigurður Brynjólfsson 9,66; 4X100 m. boðhilauup:
Umf. Staðahrepps; 54,9. Umf. Tindastóll vann mótið með
32 stigum, Umf. Hjalti fékk 21 stig ög Umf. Staðarhrepps 6
stig.
ÍÞRÓTTAMÓT á Siglufirði 17. júní. Helztu úrslit urðu þessi:
Langstökk: Bragi Friðriksson 5,80; Svavar Helgason 5,64; Hall-
dór Pétursson 5,56; þrístökk: Ingvi Br. Jakobsson 12,14; Halld.
Pétursson 11,80; Svavar Helgason 11,50; 1500 m.: Ásgr. Krist-
jánsson 4:29,5; Har. Pálsson 4:35,7; Helgi Óskarsson 4:35,7;
hástökk: Hafl. Guðm. 1,63; Þórir Konráðsson 1,53; Jóhs. Hjálm.
25