Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 32
Þórður Þorgeirsson, S. 57,2; Hákon Sigtrygsson, Þ. 58,5; Þork.
Gunn., SH. Gl,2. 800 m.: Þork. Aðalsteinsson, Þ. 2:11,3; Hall-
ur Jósepsson, Þ. 2:11,7; Þórður Þorgeirsson, S. 2:14,1; Reynir
Kjartansson, Þ. 2:17,3. 3000 m.: Rafn Eiríksson, Þ. 9:54,0;
Reynir Kjartansson, Þ. 10:01,2; Har. Þórðarson, D. 10:04,6;
Hallur Jósepsson, Þ. 10:05,0. Langstökk: Hösk. Skagfjörð, B.
6,21; Ari Kristinsson, Þ. 6,15; G. Þormar, A. 6,12; Jón Ivrist-
insson, Þ. 6,11. Þrístökk: Oddur Helgason, S. 13,25; Halld.
Jóhannesson, E. 12,50; Ari Kristinsson, Þ. 12,41; Sveinn Guðm.,
K. 12,41. Hástökk: Kristl. Jóhannesson, B. 1,65; Jón Þóris-
son, B. 1,60; Magn. Ivristjánsson, S. 1,60; Bj. Magn., A. 1,60.
Stangarstökk: Björn Magnússon, A. 3,04; Gutt. Sigurbj., A. ,2,94;
Arnór Ben., Þ. 2,72; Tómas Árnason, A. 2,72. Kúluvarp: Þorv.
Árnason, A. 12,28; Adam Jakobsson, Þ. 11,71; Tómas Árna-
son, A. 11,63; Guðm. Ben., S. 11,46. Kringlukast: Þorv. Árna-
son, A. 37,18; Tómas Árnason, A. 32,55; Gísli Andrésson, K.
32,14; Hróar Björnsson, Þ. 31,45. Spjótkast: Tómas Árnason,
A. 51,40; Adain Jakobsson, Þ. 46,86; Lúðv. Jónasson, Þ. 46,10;
Þorv. Árnason, A. 44,00. — Auk þess var keppt i mörgum
sundum og glímu. Ungmenna- og iþróttasamband Austur-
lands mann mótið með 45 stigum, og farandskjöld, sem gef-
inn hafði verið 1940 og U.M.S. Kjalarness vann á Haukadals-
mótinu þá. Ums. S.-Þingeyinga var næsthœst að stigum, hlaut
43 st., en 3. Borgfirðingar með 42 stig. Guttormur Þormar, A.,
hlaut tvenn heiðursverðlaun, bikar, sem Ums. Borgarfjarðar
gaf handa stighæsta manni mótsins og frjálsíþrótta-skjöld Tim-
ans, fyrir flest stig í frjálsum íþróttum. Guttormur hlaut 14
stig. Næstir voru Birgir Þorgilsson, B. 11 st. og Tómas Árna-
son, A., með 10 st.
KEPPNI Í.R. og VÖLSUNGA, á Húsavík 3.-4. júli. 100 m.:
Ásg. Þorvaldsson, Í.R. 12.1; Hákon Sigtryggsson, V. 12,2; Hjalti
Sigurbjörnsson, Í.R. 12,2. 800 m.: Þorkell Aðalsteinsson, V.
2:12,2; Reynir Kjartansson, V. 2:13,4; Eysteinn Sigurjónsson,
V. 2:14,8. 3000 m.: Reynir Kjartansson, V. 10:20,3; Sigurgísli
Sigurðsson, Í.R. 10:29,3; Jóhannes Jónsson, Í.R. 10:48,8. Hást.:
Ingólfur Steinsson, Í.R. 1,58; Jón Kristinsson, V. 1,58; Adam
Jakobsson 1,53. Langstökk: Finnbj. Þorvaldsson, Í.R. 6,53,
Magnús Baldvinss., Í.R. 6,31; Ari Ivristinsson, V. 6,25 (ólög-
28