Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 34
son 2:15,6; Óskar Guðmundsson 2:16,6. Langst.: Skúli Guð-
mundsson 6,54; Sverrir Emilsson 6,28; Jón Kristinsson, V. 5,90.
(Aðstæður ólöglegar). Kúluv.: Gunnar Huseby 13,78; Bragi
Friðriksson 13,12; Skúli Guðmundsson 11,47. Kringluk.: Gunn-
ar Huseby 42 m.; Bragi Friðriksson 39 m.
HÉRAÐSMÓT UMS. BORGARFJARÐAR var lialdið við Ferju-
kot 10.—11. júlí. Úrslit urðu þessi: 100 m.: Hösk. Skagfj., Sk.
12,1; Kristl. Jóhannesson, R. 12,7; Ein. Þorst., ísl. 12,9. 400 m.:
Hösk. Skagfj., Sk. 61,4; Jón Þórisson, R. 62,4; Einar Þorst.,
ísl. 62,8. Langst.: Hösk. Skagfj. Sk. 5,65; Jón Þórisson, R. 5,64;
Kristl. Jóhs. 5,50. Þríst.: Jón Þórisson, R. 12,79; Kristl. Jóhs.,
R. 12,22. Stangarst.: Pétur Jónsson, R. 2,59; Jón Þórisson, R.
2,59; Helgi Júl., H. 2,59. Hást.: Kristl. Jóhs., R. 1,61; Jón
Þórisson, R. 1,61; Sturla Jóhs. 1,58. Kúluv. Kristl. Jóhs., R.
10,84; Pét. Jónsson, R. 10,28. Spjótk: Kristl. Jóhs., IL 41,88;
Sig. Eyjólfsson, H. 36,58; Helgi Júl., H. 34,05. Kringluk.: Kristl.
Jóhs. R. 32,12; Pétur Jónsson, R. 31,79; Ein. Þorst., ísl. 31,66.
80 m. hlaup kvenna: Inga Kristjánsdóttir, Sk. 13,5; Hulda
Ingvarsdóttir, Sk. 13,6. Einnig var keppt í nokkrum grein-
um fyrir drengi: 80 m.: Sveinn Þórðarson, R. 10,4. Langst.:
Kári Sólmundarson, Sk. 5,39. Hást.: Sigf. Pét., Sk. 1,40. Kúluv.:
Jón Ólafsson, Sk. 12,22. Veður var mjög óhagstætt, sérstak-
lega síðari daginn. Reykdælir unnu mótið með 43 stigum,
Skallagrímur hlaut 16, Haukur 9 og íslendingur 4. Drengja-
mótið vann Skallagrímur með 17 stigum gegn 9 hjá Reyk-
dælum og 4 hjá íslending.
UNDIRBÚNINGSMÓT K.V. UNDIR BÆJARKEPPNINA VIÐ
HAFNARFJÖRÐ. Úrtökumót þetta fór fram 10. og 11. júlí
og með þessum árangri: Langst.: Ingólfur Arnarson 6,00; Sig.
Guðm. 5,73; Gunn. Stef. 5,54. Hástökk: Gunnar Stefánss. 1,57;
ÓIi Kristinsson 1,57; Ing. Arn. 1,57. Þrístökk: Sig. Ág. 12,60:
Óli Krist. 12,29; Ástþór Markússon 11,89. Stangarstökk: Guðj.
Magn. 3,24; Ein. Halld. 3,14; Valt. Snæbj. 3,14. Kúluvarp:
Ing. Arn. 12,07; Gunn. Stef. 11,80; Vigf. ól. 11,33. í kúluvarpi
beggja handa varpaði Ingólfur 22,11. Kringluk.: Ing. Arn. 35,13;
Gunn. Stef. 31,69; Valt. Snæbj. 30,63. Spjótk.: Ing. Arn. 48,86;
Ingi Guðm. 45,15; Ein. Halld. 42,17. Sleggjuk.: Karl Jónsson
39,22; Magnús Grímsson 32,63; Ól. Erlendsson 27,04 (5,5 kg.).
30
j