Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 35
HÉRAÐSMÓT UMS. VESTFJARÐA var haldið að Núpi 11,
jiili. 100 m.: Ragnar Kristófersson, Umf. Morg. 13,9. 800 m.:
Ragnar Guðm., Umf. Vorbl. 2:17,6. Sigurvin Guðmundsson
úr Umf. Vorblóm vann allar aðrar greinar mótsins, og voru
þær þessar: Hást. 1,49; langst. 5,21; þríst. 11,46; kúluv.: 11,28;
spjótk. 36,10; kringluk. 27,42.
ÍÞRÓTTAMÓT VÖKU OG SAMHYGGÐAR var haldið að Vill-
ingaholti 11. júlí. Úrslit urðu þessi: 100 m.: Guðm. Ág., V.
12.0; Þórður Þorgeirsson, V. 12,2; Jón Sturluson, S. 12,3. 800 m.:
Þórður Þorgeirsson, V. 2:17,3; Sigurj. Guðm., V. 2:37,8; Steind.
Sighvatsson, S. 2:40,0. Langstökk: Guðm. Ág., V. 5,87; Jón
Sturluson, S. 5,79; Steind. Sighvatsson, S. 5,70. Hástökk: Guðm.
Ágústsson, V. 1,69; Hák. Kristgeirsson, S. 1,51; Steind. Sighv.,
S. 1,51. Þrístökk: Guðm. Ág. V. 12,46; Steind. Sighv., S. 12,00;
Ein. Ingim., V. 11,62. Stangarstökk: Andrés Sighvatsson, S.
2.85; Hákon Kristgeirsson, S. 2,63; Steindór Sighv., S. 2,52.
Kúluvarp: Guðm. Ág. V. 12,05; Bjarni Ági, V. 10,25; Guðm.
Oddsson, S., 10,22. Vaka vann mótið með 28 stigum gegn 20.
NORÐFJARÐARMÓTIÐ fór fram 11. júlí í ágætisveðri.
Kepptu KR-ingar þar við Austfirðinga í frjólsum iþróttum og
handbolta, en sýndu fimleika. Úrslit frjálsu íþróttanna urðu
þessi: 100 m.: Guttormur Þormar, Au. 11,3; Brynj. Ingólfs-
son, KR. 11,4; Jóh. Bernhard, KR. 11,5 (hlaupið í halla og
nokkrum meðvind). Kúluvarp: Gunnar Huseby, KR. 14,46;
Bragi Friðriksson, KR. 13,53; Þorvarður Árnason, Au. 12,57.
Langstökk: Skúli Guðmundsson, KR. 6,55; Björn Jónsson Au.
5,89; Guttormur Þormar, Au. 5,87 (örlítill móthalli). Spjótkast:
Tómas Árnason, Au. 52,25; Þorvarður Árnason, Au. 49,60; Bragi
Friðrikss. 44,10. 400 m.: Guttormur Þormar, Au. 54,6; Jóh. Bern-
hard, KR. 57,0; Óskar Guðmundsson, KR. 58,0. (Erfið aðstaða
og hlaupinn 1% hringur). Hástökk: Skúli Guðmundsson 1,80;
Björn Jónsson, Au. 1,55; Tómas Árnason, Au. 1,45. Þrístökk:
Skúli Guðmundsson 12,76; Ólafur Ólafsson, Au. 11,98. Kringluk.:
Gunnar Huseby 42,22; Bragi Friðriksson 38,41; Þorvarður
Árnason, Au. 36,07. 1500 m.: Indriði Jónsson, KR. 4:43,4; Har-
aldur Björnsson, I\R. 4:50,0. (Aðstaða eins og í 400 m.).
ÍÞRÓTTAMÓT Á EIÐUM. 14. júli héldu KR-ingar mót á
Eiðum og' sýndu þar fimleika, handknattleik og frjálsar íþrótt-
31
3