Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Qupperneq 40
son, D. 11,02; Jón GuSm., A. 10,67. Kringlukast: Gísli And-
résson, I). 32,33; Eir. Sigurjónsson, D. 29,78; Jón Guðm., A.
28,47. 3000 m. víðávangshlaup: Sveinn Guðm., D. 11:03,8; Sig.
Jakobsson, A. 11:03,9; Hafst. Þorst., A .11:04,0. Einnig var
keppt í glímu, en sundi að Álafossi daginn eftir. Aftureld-
ing vann mótið með 42 stigum gegn 38. Gísli Andrésson, D.,
vann bikar þann, er Ól. Thors, alþm., gaf fyrir flest ein-
staklingsstig á mótinu og var nú keppt um i fyrsta sinn.
Hlaut hann 13 stig, næsur varð Janus Eiríksson, A., með 12 siig.
ÍÞRÓTTAMóT AÐ SKILDI. 22. ágúst hélt LTmf. Snæfell
í Stykkishólmi íþróttamót að kildi á nýjum velli. Keppt var
í frjálsum íþróttum, knattspyrnu og handknattleik. Mótið
var raunverulega keppni milli Umf. Reylcdæla og Umf. Snæ-
fells að viðbættum 2 mönnum úr íþrótafélagi Miklaholts-
hrepps. Umf. Reykdæla vann með 49 stigum gegn 31 stigi.
INNANFÉLAGSMÓT Í.R. að Kolviðarhóli fór fram 28. og
29. ág., og með þessum úrslitum: 100 m.: Finnbj. Þorvalds-
son 11,3; Gylfi Hiniksson 11,9; Ásg. Þorvaldsson 12,2 (braut-
in var ólögleg vegna of mikils halla). Langstökk: Finnbj. Þorv.
5,86; Magnús Baldv. 5,63; Sig. Sig. 5,42. Þrístökk: Finnbj. Þorv.
12,43; Valur Hinriksson 12,40; Hörður Björnsson 11,95. Kúlu-
varp: Jóel Sig. 13,20; Sig. Sig. 11,20; Finnbj. Þorv. 10,07.
Kringlukast: Jóel Sig. 35,97; Sig. Sig. 33,81; Finnbj. Þorv. 31,50
Spjótkast: Jóel Sig. 51,43; Finnbj. Þorv. 47,03; Sigurgisli Sig.
37,33.
DRENGJAMÓT var háð í Vestmannaeyjum seinustu dagana
í ágúst. Þessir urðu hlutskarpastir: 80 m.: Sig. Guðmundsson
9,8. 400 m.: Sig. Guðm. 64,5. Langst: Sig. Guðm. 5,79. Hást.:
Jón Runólfsson 1,56. Þríst.: Theódór Georgsson 11,23. Stang-
arst.: Malthías Ástþórsson 2,80. Ivúla: Sig. Guðm. 13,76.
Kringla: Björgvin Torfason 35,91. Spjót: Björgv. Torfason
42,25.
VESTFJARÐAMÓT í frjálsum íþróttum var háð 10.—17. sept.
á ísafirði. Úrslit urðu sem hér segir: 100 m.: Niels Guðm.,
LI. 12,5; Guðm. Sig., V. 12,7; Gunnl. Guðm., H. 13,4. 400 m.:
Guðm. Sig., V. 60,0; Níels Guðm., H. 63,0; Loftur Magn., V.
63,0. 1500 m.: Níels Guðm. 4:58,0; Loftur Magn., V. 5:04,0;
Sigurj. Halldórsson, Á., 5:18,0. 4X100 m. boðhlaup: Sveit
36