Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 41
Harðar 51,1; sveit Ármanns 55,2. Kúluvarp: Guðm. Hermanns-
son, H. 10,88; Magn. Konráðsson, V. 10,53; Þórólfur Egilsson,
H. 10,38. Kringlukast: Magnús Ivonráðsson, V. 29,04; Guðm.
Hermannsson, H., 28,02; Sigurj. Halldórsson, Á. 27,76. Spjót-
kast: Þórólfur Egilsson, H. 42,78; Guðm. Sig., V. 35,62; Magn.
Konráðsson, V. 35,55. Langstökk: Níels Guðm., H. 5,45; Magn. v
Konráðsson, V. 5,18; Loftur Magnússon, V. 5,10. Hástökk:
Þórólfur Egilsson, H. 1,58; Níels Guðm., H. 1,53; Guðm. Guðm.,
Á. 1,48. Þrjú félög tók;u þátt í mótinu.
DKENGJAMÓT á Fáskrúðsfirði var haldið 19. sept. Þessir
sigruðu: 80 m.: Ólafur Jónsson 10,9. Langstökk: Ól. Jónsson,
Hástökk: Ól. Jónsson 1,41. Þrístökk: Ól. Jónsson 10,88. Stang-
arstökk: Örn Eiðsson 2,58. Kúluvarp: Örn Eiðsson 9,25.
Kringlukast (æfinga kringla): Ól. Jónsson 32,70.
MEISTAIíAMÓT VESTMANNAEYJA var haldið í lok sept-
ember. Úrslit urðu þessi: 100 m.: Gunnar Stefánsson 11,8.
Langstökk: Gunnar Stefánsson 6,05; Ástþór Markússon 6,04;
Guðj. Magnússon 6,03. Hástökk: Ástþór Markússon 1,61; Óli
Kristinsson 1,59; Gunn. Stef. 1,57. Þrístökk: Sig. Ágústssori
12,39; Óli Kristinsson 12,36. Stangarstökk: Guðjón Magnús-*
son 3,53 (nýtt ísl. met); Ól. Erlendsson 3,39. Kúl;uvarp: Ing.
Arnarson 12,50; Valtýr Snæbjörnsson 12,09; Magnús Gríms-
son 10,35. Kringlukast: Ing. Arn. 34,25; Valt. Snæbj. 33,57;
Júl. Snorrason 32,55. Spjótkast: Ing. Arn. 47,70. Sleggjukast:
Karl Jónsson 42,98. Magnús Grímsson 35,97. Áki Granz 34,96.
37