Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Side 48

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Side 48
ustu ár, á 53,7. Gultormur Þormar er með 54,6 frá Norðfjarð- armótinu, en Finnbjörn Þorvaldsson hefur sama tíma, sem er nýtt dreng'jamet. Næstir eru Sævar Magnússon, F.H. 55,2, Kjartan Jóhannsson, Í.R. 56,2, og voru þrír þeirra drengir. Óskar Guðmundsson K.R. 55,3, Hörður Hafliðason, Á. 56,1 og Næstbezti maðurinn 1942, Jóhann Rernhard (með 53,4) hljóp aldrei upp á að fá tíma i fyrrasumar. Árangurinn í þessari grein er ekki nógu góður, og er það kannske af því, að beztu mennirnir eru svo fjölhæfir og því með í svo mörgu. En von- andi tekur einhver þessa grein fyrir sérstaklega, og má þá húast við betri árangri. — S.l. sumar voru aðeins 2 menn undir 54 sek. móti þrem 1942, en fjórir voru bæði árin undir 55 sek., og 13 undir 58 sek. i fyrrasumar móti níu 1942. í 60 m. hlaupi hefur Jóhann Bernhard sett nýtt met á 7,1 sek., og átti hann sjálfur gamla metið á 7,4. Oliver, Brynj- ólfur og Finnbjörn hafa allir fengið 7,2 á þessari vegalengd og er tími Finnbjarnar nýtt drengjamet. — í 80 m. hlaupi hefur Finnbjörn sett nýtt drengjamet á 9,3 sek., sem er prýði- legt afrek. Á þeirri vegalengd er ekki til neitt ísl. met, en bezti árangur, sem vitað er um áður, er 9,3 sek., Jóhann Bern- hard, K.R., 1938. — Þá hefur Brynjólfur Ingólfsson sett nýtt met á 300 m. á 37,2 sek., en gamla metið átti Jóhann Bern- hard síðan í fyrra á 37,8. Oliver Steinn fór einnig undir met- inu, á 37,3 sek. Brynjólfur Ingólfsson er þvi með bezta tíma ársins í 100, 200, 300 og 400 m. hlaupum og næstbezta í 60 m., og er það meira en keppinautar hans hafa fengið áorkað. En auk þess hefur hann næstbezta tíma ársins á 800 m., og sýnir það mikla fjölhæfni. MILLIVEGALENGDIR. Sigurgeir Ársælsson er enn okkar snjallasti hlaupari á millivegalengdum, og líldega einnig í þol- hlaupunum, en þar reyndi hann sig aldrei á síðastl. sumri. Á 800 m. er bezti tími Sigurgeirs 2:05 mín., sem er tæpri sekúndu lakara hjá honum en í fyrra. Þeir Brynjólfur Ing- ólfsson, K.R., með 2:06,8 og Hörður Hafliðason, Á. með 2:07,1, hafa verið Sigurgeiri þyngstir í skauti, en þó orðið að láta í minni pokann, er á átti að herða. Hin nýja hlaupastjarna 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.