Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Side 50

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Side 50
ÍR-inga, Óskar Jónsson, er með 4. bezta tímann, 2:09,8, er hann fékk á innanfélagsmóti. Líklega er þessi vegalengd of stutt fyrir hann. Árangur í Reykjavík í þessari grein er yfir- leitt lakari 1943 en árið fyrir, nema hjá Brynjólfi og örfáum öðrum, og mun það helzt vera veðrinu að kenna, en það var aldrei hagstætt i þessu hlaupi. — Af utanbæjarmönnum má helzt nefna Þingeyingana Þorkel Aðalsteinsson með 2:11,3 og Hall Jósefsson með 2:11,7 mín., sem báðir mundu eflaust ná betri tíma í harðri samkeppni í Reykjavík. Úti á landi er aðstaða annars oft ekki fullkomlega lögleg, en árangur þeirra Þorkels og Halls er unninn á Ungmennafélagsmólinu í sumar, sem leið, og er eflaust <réttur. — 1943 höfðum; við 4 menn undir 2:10 móti fimm 1942, 8 undir 2:12 móti sex 1942, og 12 á 2:15 eða betra móti sjö 1942. Þetta er ekki nógu góð- ur árangur, og er orsökin líklega sú, að of fáir hlaupa þessa vegalengd, ásamt veðrinu. Á 1500 m. hefur Sigurgeir betri tíma en í fyrra, eða 4:18,0 mín., og er það góður árangur. Þó Sigurgeiri hafi enn veitzt auðvelt að sigra, eru þó tveir menn, sem nálgast hann hröð- um skrefum, og þeir hafa marga unga og efnilega menn í kjölfarinu. Þessir tveir menn eru Hörður Hafliðason með 4:22,4 og Óskar Jónsson með 4:25,6, sem er nýtt og prýði- legt drengjamet, sem hann á þó líklega eftir að bæta í sumar. Indriði Jónsson úr K.R. er með 4. tímann, 4:26,6, en næstir eru þrír drengir, þeir Jóhannes Jónsson, I.R. með 4:27,0, Haraldur Björnsson, K.R. með 4:28,4, og Óskar Guðmunds- son, K.R., 4:28,8. Það lítur því vel út á 1500 m., og er hætt við að Sigurgeir þurfi að hafa nieira fyrir sigrum sínum í framtíðinni. — í fyrrasumar höfðu 2 menn tíma undir 4:25 móti 3 árið 1942, en 9 voru undir 4:30, móti 7 árið 1942. Einu sinni sumarsins var keppt í 1000 m., og það i óhag- stæðu veðri, svo að árangurinn varð ekki góður. Hörður Hafliðason vann í fjarveru Sigurgeirs á 2:47,2, en Óskar Guð- mundsson, K.R., var óvænt næstur á 2:48,1, sem er drengja- met, og ieit um tíma út fyrir að hann mundi vinna. Þessi vega- iengd er sjaldan hlaupin hér. Metið er 2:39,0. ÞOLHLAUPIN. Þau hafa verið sorgarefni okkar íþrótta- 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.