Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 60

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 60
Erlendar fréttir 1943 Ari'ð 1943 var engan veginn viðburðalaust um íþróttir freni- ur en annað. Þrátt fyrir það eru mjög margir af beztu iþróttamönnum heimsins í stríðinu, og því útilokaðir frá keppni að meira eða minna leyti. Þar sem bæði iþróttablöðin hafa birt erlend fréttaágrip. mun verða stiklað á stóru i þessari grein, en til bragðbætis birtist hér á eftir heildaryfirlit yfir 5 beztu menn heims- ins í hverri íþróttagrein. Ef við lítum yfir árangurinn erlendis og byrjum á 100 m. hlaupinu, verður þar fyrst fyrir okkur gamall kunningi, Banda- ríkjamaðurinn Harold Davis. Davis var ekkert lamb að leika sér við í sumar fremur en endranær. Tími hans, 10,3 sek., er frá meistaramótinu vestra. Enginn, sem kunnugur er íþróttaferli Davis, verður hissa á því, þó hann hlaupi á 10,3, en það merkilega var, að hann sat eftir í holunum og náði því verra viðbragði en hinir. Hann áttaði sig þó svo snemma, að hann gat náð þeim og unnið negrann Herbert Thompson, sem varð .næstur. í 200 m. á þessu sama móti gætti Davis sin betur með við- bragðið, varð fyrstur af stað og kom í mark langfyrstur á 20,2 sek. eða % 0 sek. undir heimsmeti Owens. Eftir hlaupið kom upp úr kafinu, að nokkur meðvindur hafði verið, nógu mikilí til að afrekið yrði ekki staðfest sem heimsmet. Er það súrt i broti fyrir Davis, sem er ekki einungis bezti núlifandi sprett- hiaupari, heldur ef til vill sá bezíi sem uppi hefir verið, að verða nr. 2 á afrekaskránni í 200 m. með „aðeins“ 20,9, sem þó er jafnt Evrópumetinu. A undan honum er Charles Parker, með 20,0 sek. Þessi Parker er ekki síður undra maður en Davis, því hann er aðeins 10 ára, og óþekktur skóladrengur suður í Texas. Ókunnugt er um tíma hans í 100 m., þVi hann keppti ekki á meistaramótinu, sem er eiginlega eina stórmót- ið vestra, þar sem sú vegalengd er hlaupin, annars alltaf 100 yards (91,438 m.), en þar á Parker sama tima og Davis 9,5 sek., sem er %0 lakara en heimsmetið. Af Evrópumönnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.