Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 61

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 61
er Þjóðverjinn Sonntag beztur með 21,2. Við samanburð á 200 m. hlaupi Bandaríkjamanna og Norðurálfubúa ber þess að gæta, að hinir síðarnefndu hlaupa alltaf á beygju, eins og hér er gert, en hinir annaðhvort á hálfbeygju eða alveg beinni braut, og er það auðvitað betra. Það er langt síðan Suður-Afríkubúinn Denis Shore komst í tölu beztu 400 m. hlaupara heimsins. Olympiuárið 1936 hljóp hann á 47,8, og var fyrir leikana með bezta tíma utan Banda- ríkjanna. En þegar á hólminn kom brást hann dálítið. Bezti tími Shore er 46,5 i 400 m. frá árinu 1938. Er hann með þann árangur sá 12. í röðinni af þcim 20 mönnum, sem hlaupið hafa 400 m. undir 47,0 sek. Þetta er 11. keppnisár Shore, og ekki ber á því enn, að honum sé farið að hraka. Svíinn Sven Ljunggren er aftur á móti alveg nýr maður, en tími hans 47,5 er bæði sænskt met og Norðurlandamet. Ef til vill hefði þó Cliff Bourland orðið þeim þungur i skauti þó hann hafi lakari tíma eftir sumarið. Hefir hann undanfarin 2 ár reynzt ósigrandi vestra. Bezti tími hans er 46,1 síðan á Bandaríkja- meistaramótinu 1941, en þá vann Klemmer á heimsmetstím- anum 46,0, annar varð Kerns á 46,1 og þriðji Bourland á 46,1. Mun það einsdæmi i heiminum, að 46,1 nægði ekki nema til 3. verðlauna. Á 800 m. skránni eru tveir efstu mennirnir nýir, Daninn Holst-Sörensen og Svíinn Hans Liljekvist. Sörensen er 4. i röðinni af beztu 800 m. hlaupurum fyrr og síðar, með 1:48,9 sem er nýtt Norðurlandamet, hinir eru: R. Harbig — 1:46,6 — Sidney Wooderson, England, 1:48,4 og Elroy Robinsson, USA, 1:48,8. Liljekvist beið ósigur fyrir Sörensen i millilandakeppni Svia og Dana, aftur á móti á hann betri tímá í 1000 m. hlaupi, 2:21,9, sem er nýtt Norðurladnamet, og einnig ágætan tima á 1500 m. Bandaríkjameistari í 800 m. varð Bill Hulse á 1:53,4 min. í 1500 m. eiga Svíarnir 5 beztu tímana; þann 6. 3:50,0 á Bandaríkjameistarinn Gilbert Dodds. Heimsmet Andersons á 1500 og mílunni voru mjög tíðrædd afrek og um það deilt, hvernig farið hefði, ef Hagg, sem þá var í Ameriku, hefði verið með. En hvað sem því líður, er Anderson vel að þessum metum kominn því hann hefur nú um 5 ára skeið verið bezt- ur eða næst beztur á þessum vegalengdum. Má marka það,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.