Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 64

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 64
Sænskur nieistari í maraþonhlaupi varð Lapplendingur, Olle Larsson, á 2 kl. 32:10,8 mín. Bandaríkjameistari í þeirri grein varð Kanadamaðurinn Gerhard Cote á 2 klst. 38:35,3 mín. f göngu eiga Svíarnir enn einn afreksmanninn, sem ekki er síðri á sínu sviði, en Hagg og Andersson. Er það "VVerner Hard- mo, sem setti 7 heimsmet í sumar. Af þeim má nefna 20:31,6 mín. í 5 km. og 42:47,8 mín. í 10 km. Grindahlaupið er sú grein, sem Bandaríkjamenn hafa haft mesta yfirburði í yfir aðrar þjóðir. Enda fer nú sem fyrr, að Svíinn Lidman er sá eini, sem kemst nærri þeim. í 400 m. grindahlaupi eru Evrópumenn framar, enda er það minna iðkað í Bandaríkjunum. Þar er fremur hlaupið 200 m. grindahlaup með lágum grindum. Beztur er þar Dillard á 22,8 sek., sem víða þætti gott í grindalausu hlaupi. Óhætt mun þó að segja, að þekktasti grindahlaupari vestra sé Bill Gummins, sem varð Bandaríkjameistari bæði i 110 og 200 m. grindahl. í sumar, sem leið. — Lidman hljóp 200 m. grinda- hlaup á 24,0, en annars sjaldan keppt í því í Svíþjóð. Ef við lítum nú á stökk-afrekin, er það áberandi, hve sterk- ir Bandaríkjamenn eru þar, að þrístökki undanskildu. — Beztu Evrópumenn i hástökki eru Þjóðverjinn Nacke og Finn- inn Nicklén með 1,98 m., en ýmsir eru með 1,95—1,97 m. — Eins og sjá má af skránni er bezti langstökksárangur í ár ekki meira en 7,60 m. Er það talsvert styttra en oft áður,: enda er nú mjög farið að bera á því í Bandaríkjunum, að íþrótta- árangur sé lakari en áður, vegna þess, hve margir beztu þar- lendra iþróttamanna eru komnir á vígvellina. — í stangar- stökki hefur Cornelius Warmerdam ótrúlega yfirburði. Amer- ískt iþróttablað birti nýlega skrá yfir öll þau stökk, sem hann hafði stokkið yfir 15 fet (4,57 m.), en þeirri hæð hef- ir enginn annar náð. Voru þau stökk 42 talsins. Þótt hann hafi ekki bætt utanhússmet i ár, má geta þess, að hann stökk í Chicago 20. marz 1943 á innanhússmóti 4,79, sem er 2 cm. betra en utanhússmetið. Annars er "YVarmerdam nú í sjóliði Bandaríkjanna. Um köstin er það að segja, að árangur er þar ágætur. Kringlukast Cannons er aðeins nokkrum centimetrum styttra en heimsmetið. Tveir menn með sleggju yfir 58 %, 5 með 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.