Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 69

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Síða 69
Afrek Islendinga erlendis. í síðustu árbók var getið um utanfarir ísl. íþróttamanna og iþróttaflokka til keppni í nafni landsins og þau afrek, sem íslendingar náðu í þeim utanförum. í þessari grein mun hins vegar verða rætt um þá islenzka íþróttamenn, sem dvalið hafa erlendis um lengri eða skemmri tíma, gengið í erlend félög og keppt fyrir þau. Sökum erfið- leika á útvegun áreiðanlegra heimilda, er hætt við að grein þessi verði ekki eins ítarleg og æskilegt væri. En það loforð skal gefið, að jafnóðum og fleiri og betri heimildir finnast uin l)etta efni, munu þær birtar. Jón J. Kaldal í Danmiirku 1918—1923. Jón J. Kaldal fór utan til Kaupmannahafnar fyrsta sumardag 1918 til þess að leggja fyrir sig ljósmyndaiðn. Jafnhliða nám- inu stundaði hann langhlaup af miklu kappi. Gerðist hann félagi í A.l.Iv. og varð brátt einn af beztu mönnum þess fé- lags. í síðustu árbók var rakin íþróttaferill Jóns Kaldals all- ítarlega og verður því farið fljótlega yfir sögu hér í þessari grein. Ivaldal keppti eins og kunnugt er í hlaupum) frá 3 km. upp í 15 km. Einu sinni mun hann þó hafa tekið þátt í 1500 m. hlaupi, einungis til gamans, en það gaman var þó nokkuð grátt, því hann vann hlaupið, sér og öðrum á óvart, þvi hann hélt, að einn hringur væri eftir þegar hlaupinu lauk og kom þvi óþreyttur í mark. Tíminn var eitthvað um 4:19,0 mín., sem er langt frá þvi að samsvara getu Kaldals í 3 og 5 km., enda vill hann lítið um þetta eina 1500 m. hlaup sitt tala. í 3 og 5 km var Kaldal stöðugt að bæta ísl. metið, þar til hann endaði með 9:01,5 mín. í 3 km. og 15:23,0 mín. i 5 km., sem enn í dag standa sem ein af beztu metum okkar. Því miður tók Kaldal aðeins einu sinni þátt í 10 km. á hringbraut, hljóp þá annars oft á víðavangi. En i þetta eina skipti vildi svo óheppilega til, að einn keppinautur hans steig af honum skó- inn, svo Kaldal varð að hætta hlaupinu. Er óhætt að reikna með því að hann ætti annars ísl. metið á 10 km. enn þann dag í dag, því bezti tími hans á víðavangi var 32:27,0 mín., eða \y~2 uiín. undir núgildandi meti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.